Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 81
Helga Sigurjónsdóttir „Það er menning að fæða barnu Viðtal við Evu Björkander-Mannheimer, fe'lagsfrceðing í Gautaborg Um þessar mundir eru liðin 10—15 ár síðan nýju kvennahreyfingarnar, sem svo hafa verið nefndar, fóru að láta á sér kræla. Það er hæfilegur tími til að unnt sé að fara að varpa á þær ljósi sögunnar. Háskólar og fleiri menntastofnanir í V-Evrópu og Bandaríkjunum hafa viðurkennt i verki nauðsyn kvennarann- sókna og það hafa konur notfært sér óspart. Margar eru þegar farnar að rannsaka þetta skeið í sögu vestrænna kvenna, kanna strauma og stefnur í hinni nýju kvennabaráttu, ástæðurnar fyrir henni o. s. frv. Þróun baráttunnar hefur verið mismunandi i hinum ýmsu löndum. Anna G. Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur i Orebro í Svíþjóð, greinir í henni fjórar meginstefnur: Kynhlutverkastefnu, kenninguna um kvennamenningu, kenninguna um karlveldi (patriarkat), þ. e. vald karla yfir konum og loks marxíska stefnu. Hér er ekki ætlunin að fara nánar út i þessa flokkun Onnu heldur er á hana minnst til glöggvunar á því sem á eftir fer. Anna er að vinna að doktorsritgerð um þróun kvennarannsókna á 8. áratugnum. Kynhlutverkastefnan og marxísk stefna einkenndu kvennahreyf- ingarnar fyrstu árin. Kenningin um karlveldið er þó útbreidd alla tíð, sérstak- lega í Bandarikjunum en kenningin um kvennamenningu kemur fram siðast. Um 1975 á Norðurlöndum en nokkrum árum áður í Bandaríkjunum en þaðan er hugtakið kvennamenning ættað. í Svíþjóð er árið 1975 talið marka tímamót. Þá taka margar baráttukonur að draga i efa ágæti marxískrar stefnu, telja hana duga konum skammt einvörðungu, fleira þurfi að koma til svo að frelsi kvenna verði að veruleika. Þessar konur halda nú á loft kenningunni um kvenna- menningu. Einn talsmaður hennar er Eva Björkander-Mannheimer. Hún er félagsfræðingur i Gautaborg og er að skrifa doktorsritgerð um konur i Sviþjóð eftir heimsstyrjöldina siðari. Ég heyrði hana tala á fundi í fyrrahaust og þótti boðskapur hennar það merkilegur að hann ætti e. t. v. erindi við lesendur TMM. Hún tók vel málaleitan minni um viðtal og fyrst bið ég hana að kynna sig lítillega, segja frá menntun og starfi, áhuganum á kvennapólitik o. s. frv. 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.