Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 95
Lát Róm í Tíber bráðna sér ráðgáta og koma sér á óvart. Aðalpersónur hans eru sundur tættar af ástríðu, en á annan hátt en hetjur Racines. Veröldin er sifellt nálæg og knýr á frá upphafi til leiksloka. Þau þurfa einnig að velja, en það er val sprottið af athöfn. Hugmiðið í Antoni og Kleðpötru gæti verið sótt til Racines: göfgi og ást samrýmist ekki baráttu fyrir valdi, sem er efni í veraldarsögu. En hvorki er veröld né valdabarátta sýnd á afhverfan hátt. Hetjurnar eru eirðarlausar, eins og stór dýr i búri. Búrið verður minna og minna, og þau engjast af æ meiri ofsa. Kleópatra er tuttugu og níu ára í upphafi leiks og þrjátíu og níu ára i leikslok. Anton er fjörutíu og þriggja ára í fyrstu sýnu og fimmtíu og þriggja ára í hinni síðustu. Þetta kemur ekki einungis við sögulegu tímatali. Rómeó og Júlía er harmleikur um fýrstu ást. I hamslausri vitund hinna ungu elskenda er veröldin ekki til. Það er ef til vill þess vegna, að þeim veitist svo auðvelt að velja dauðann. Anton og Kleópatra er sagan af ástum þroskaðra elskenda. Jafnvel fögnuður þeirra er bitur; þau vita að hann er ögrun og verður þeim dýr. Sáðkorn hatursins er frá upphafi fólgið í ást hinna konunglegu elskenda. Hvorki vill Anton né Kleó- patra afsala sér vitund sinni um frelsi; þau meðtaka ástina eins og nauðung, og leitast við að fá yfirhönd yfir ástnauti sínum. Anton slítur sig burt frá Kleópötru, snýr aftur til Róms, gengur í henti- semishjúskap. Hann berst, en ekki við sjálfan sig; hann berst fyrir heimsyfir- ráðum. Hann hverfur aftur til Egiftalands, og bíður úrslita-ósigur. Hann er brotinn á bak aftur. Kleópatra vill eiga hann áfram og halda Egiftalandi áfram sjálf. Hún leitar allra úrræða, reynir allt sem verða má; hún er bæði djörf og rög, trygglynd og reiðubúin að svíkja þegar nauðsyn krefur, ef hún gæti selt sig hinum nýja Sesari og bjargað ríki sínu. í veröld Shakespeares hafa jafnvel drottnarar ekki valfrelsi. Veraldarsagan er ekki afhverft hugtak, heldur raunhæft vélgengi. Kleópatra bíður ósigur, á sama hátt og Anton. Hún bíður ekki ósigur í orustunni við sína eigin ástríðu; hún bíður ósigur sem drottning. Hún getur einungis orðið bandingi hins nýja Sesars og helzti sýningar-gripur í sigurför hans. Hjá Antoni getur Kleópatra verið. En Kleópatra elskar Anton — einn af stólpum heimsins; Anton, hershöfðingjann ósigrandi. Anton, sem hefur beðið lægri hlut, verið sigraður, er ekki Anton. Hjá Kleópötru getur Anton verið. En Anton elskar Kleópötru — gyðju Nílar. Kleópatra, sem verður fangi Sesars, sem á verður bent á strætum Róms, er ekki framar Kleópatra. Anton og Kleópatra afráða ekki loka-val sitt fyrr en þau hafa beðið ósigur — það val, sem sjálft hefði orðið Racine efni í fimm þátta harmleik. Hjá Shake- speare er það nauðungar val. En nauðungar val rýrir ekki hetjur hans að 213
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.