Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 113
Skólaumbœtur og skðlagagnrýni Þessi þróun er ósjaldan túlkuð sem sigurganga framfaranna. Menntun sé af hinu góða; bæði hljóti allur almenningur aukna almenna menntun og sér- menntun og auk þess gefist fleirum kostur á æðri menntun. íslenskir skóla- menn, einnig hinir sósíalísku, eru meðal þeirra sem slegnir eru glýju framfar- anna (sbr. 1. kafla). Framfaraglýjuna fá menn í augun á meðan þeir skoða skólann einangraðan. Sé þróun skóla og vinnu hins vegar litin í samhengi, gaumgæft hvaða hlutverki menntun hefur haft í heildarþróun lífsskilyrða verkafólks, blasir við allt önnur mynd. Því var lýst í 2. kafla hvernig vinnan afhæfist í rás auðskipulagsins. Vegna gróðasjónarmiða riftir auðmagnið jafnan samhengi hugar og handa í vinnunni og bútar ennfremur heild líkamlegrar vinnu niður í einhæfa verkþætti. Þannig er iðnaðarmönnum af hefðbundinni gerð bolað út úr vinnunni, en þess í stað vinnur skari ófaglærðra en oft sérþjálfaðra manna við vélarnar; örfáir mennta- menn hafa yfirsýn yfir tækniheildina en sérmenntaðir „tæknar“ annast viðgerðir og eftirlit. Það er ekki einungis svo að afhæfing vinnunnar gersneyði vinnuna þeirri sköpun sem oftlega felst í handverki. Hún er jafnframt sterkasta tækið til að ræna verkamanninn sjálfræði í vinnunni og taumhaldi á því hversu hart er gengið að honum. A meðan hreyfingar handverksmannsins ráða hraða vinnu- ferlisins að verulegu leyti notar auðmagnið — í gervi vélanna — afhæfða verkamanninn sem hvert annað verkfæri. Vinnudagurinn verður að enn verra helvíti en áður. Auk þess er afhæfingin eitt sterkasta vopn auðmagnsins í að halda launum niðri þar sem samkeppni verkafólks verður í vaxandi mæli barátta allra gegn öllum. Liður íþessari afhœfingu vinnunnar er að meistarakerfi iðnnáms leysist upp en pess í stað kemur örstutt sémám fyrir allan fjöldann og takninám fyrir fáa. Um leið og vinnan afhæfist vaxa kröfur til verkafólks um hreyfanleika á vinnumarkaði og aðlögunarhæfni að nýjum störfum. Jafnframt gerist það samtímis að auðmagnið gerir æ staðlaðri kröfur til vinnuafls og það leggur aukið sálrænt og líkamlegt álag á vinnuaflið. Þessir tveir þættir leiða til þess að almenn skólaganga er aukin og innihaldi náms er breytt. Það er í ljósi þeirra sem skoða ber vaxandi áherslu skólamanna ,,að miða við nemandann sjálfan“ og „stuðla að þroska hans“. Félagsmótun fjölskyldunnar verður æ léttvægari og götóttari og skólinn er sá aðili sem tekur á sig höfuðbyrðina við að búa vinnuaflið undir að halda sér á floti á ce úfnari sjð kapítalísks vinnumarkaðar. Hér hef ég rissað upp í fáum orðum þá megindrætti sem einkenna skóla- þróun auðvaldsríkja, og þeir eiga ekki síður við um ísland en önnur ríki. 231 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.