Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 115
Skólaumbœtur og skðlagagnrýni aðlagast þeirri samfélagsþróun sem hefur gróðasöfnun auðmagns að hreyfi- afli. Samfélagsbreytingar undanfarins áratugar, vaxandi borgamenning og kapí- talísk iðnvæðing, hafa smám saman skapað unglingavandamál hliðstætt því sem háþróuð auðvaldsríki hafa þekkt lengi. Breyting framhaldsskólanna í færi- bandaverksmiðju einingakerfisins verður síst til þess að bæta úr vanda þeirra unglinga sem eru dæmd til að sitja á skólabekk og búa sig undir fáránleika kapítalískrar launavinnu. I unglingavandamáli Hallærisplansins eru að mótast þeir eldfimu árekstrar sem geta þróast upp í sjálfseyðileggingu eða félagslega baráttu uppvaxandi verkalýðs. Því vík ég að þessu hér að samræmdur fram- haldsskóli verður eflaust einn helsti vettvanturinn fyrir vaxandi félagsmótun- arátök milli unglinga og auðvaldssamfélagsins. Haldi sósíalistar áfram að taka menntamál tökum menntunarskipuleggjenda lenda þeir í vaxandi árekstrum við uppreisnargjarna unglinga. 5. Eigum við sósíalískan valkost við kapítalíska menntastefnu? Sósíalískir skólamenn á Islandi hafa almennt (sjá kafla 1) gert aukið skólanám að baráttumáli sínu og lagt sérstaka áherslu á hina almennu menntun. Ég vil leyfa mér að gagnrýna þá fyrir að hafa ekki greint á milli, að hvaða leyti skólastefna þeirra er aðlögun að auðmagnsþróuninni og að hvaða leyti hún er tilraun til að efla stöðu verkalýðs í átökum stéttanna. Þessi eyða í málflutn- ingnum er nátengd því hve lítinn gaum þeir hafa gefið að því hvaða ramma það setur skólastarfinu að þar er verið að búa verðandi vinnuafl undir þátttöku í kapítalískri framleiðslu. Aukið skólanám jafngildir engan veginn aukinni menntun, auknum mögu- leikum til að ná valdi á umhverfi sínu. í fyrsta lagi hefur uppeldishlutverk fjölskyldu snarminnkað og í öðru lagi gerir auðmagnsþróunin vaxandi kröfur um hæfileika verkafólks til að aðlagast nýjum störfum og til að viðhalda sjálft vinnuafli sínu. Af þessum sökum þarf vinnuaflið vaxandi skólanám, en það helst ennfremur í hendur við aukna sérhæfingu og stöðuga afhæfingu vinnunnar. I stað þess að læra í vinnunni (af eldri og reyndari vinnufélögum og við að takast smám saman á við flóknari verkefni) er nær að segja að nútima vinna forheimski vinnuafl sitt, — og þess vegna er vaxandi þörf fyrir endurmenntun þegar menn skipta um störf. Kapítalísk launavinna er ekki mannlegt sköpunarstarf, heldur hagnýting á starfshæfileikum mannsins. Sú hagnýting verður stöðugt vísindalegri og „hag- 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.