Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 130
umsjónarmaður ritsafnsins virðist ekki hafa kannað.“ Umsjónarmaður ritsafnsins fékk sent afrit af þessari athugasemd og segir m. a. í svarbréfi: „Um Slella Nova sem geymt er á hand- ritadeild Landsbókasafnsins er mér vel kunnugt og fletti ég þessu ágæta skóla- blaði oft mér til ánægju. Helge Toldberg minnist t. d. á þetta (þessi) handrit í bók sinni umjóhann. — Mig rak í rogastanser ég las ummælin varðandi bréfjóhanns til Þórðar Sveinssonar og er mér kært að fá tækifæri til að gera grein fyrir leit minni að þessum bréfum. Þegar ég á sínum tíma tók að grennslast fyrir um umrædd bréf sneri ég mér til Agnars Þórðarsonar, sonar Þórðar Sveins- sonar. Hann sagði bróður sinn, Gunnlaug Þórðarson, hafa bréfin undir höndum. Eftir að hafa átt tvö viðtöl við Gunnlaug sem ekki fann bréfin og sagðist ekki geta gert sér grein fyrir hvað orðið hefði um þau sneri ég mér aftur til Agnars sem ítrekaði fyrri ummæli sín. Þá átti ég enn a. m. k. tvö viðtöl við Gunnlaug auk við- tals við Herdísi Þorvaldsdóttur. Mér þykir auðvitað miður að ég rambaði ekki á að hafa samband við Hrafn Gunnlaugsson sem kannski var eini maðurinn sem mundi eftir prentuninni í Samvinnunni.“ Þá getur Atli þess að ofangreind prentun bréfanna hafi ekki verið í skrám Landsbókasafns þegar heimildaskráning var gerð (þess má geta að hún er þar ekki enn skráð — ritstj.) Síðan segir: „Eftir að hafa kannað heimildir um Jó- hann sem skráðar eru og tiltækar á söfnum tók ég að grennslast fyrir um heimildir og handrit sem ég vissi af eða grunaði að væru í einkaeign. Eftir- grennslan mín varðandi bréfin til Þórðar Sveinssonar er sjálfsagt ágætt dæmi um þetta þó að það sé fyrsta og eina tilvikið svo mér sé kunnugt þar sem mér hefur mistekist að hafa uppi á heimildum sem voru þrátt fyrir allt varðveittar. Svo er að sjá að útgáfan á verkum Jóhanns sé farin að skila árangri viðvíkjandi því sem á vantaði í þessari heimildasmölun. Mér hefur t. d. borist vitneskja um að hugsan- lega séu varðveittar heimildir um Jóhann sem ég hafði áður ekki möguleika á að ímynda mér að væru til en auðvitað er staðfestingin á varðveislu bréfanna ti! Þórðar enn sem komið er besta dæmið um þetta. Ég er nú farinn að gera mér vonir um að framhald verði á þessu og fagna því að orð mín neðst á bls. 10 í fyrsta bindi ritsafnsins virðast hafa haft nokkur áhrif. Oskandi væri að svipað kæmi t. d. upp á teningnum varðandi bréfin til móður skáldsins. „Vonandi koma þessi bréf síðar fram.“ “ Claremont, Kaliforníu, 19. maí 1981, Atli Rafn Kristinsson. 248
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.