Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 59
Hugmyndafrœði vísindanna var brautryðjandi í rannsóknum á vísindum Fornegypta og Babýlóníu- manna: Vísindamanni á okkar dögum virðist forn stjörnuspekiritgerð eintómt bull. En við verðum að hafa hugfast að okkur ber að vega og meta slíkar kenningar á vogarskálum þeirra tíma. Fyrir grískum heimspekingum og stjarnfræðingum var alheimurinn vel skilgreind heild hluta sem stóðu í beinum tengslum hver við annan. Sú hugmynd að unnt sé að segja fyrir um innbyrðis víxlverkanir þessara hluta er í grundvallaratriðum alls ekkert frábrugðin eðlisfræðikenningum nútímans. Og hún sker sig ræki- lega úr hugmyndum annaðhvort um geðþóttastjórn guðlegra afla eða um hugsanleg áhrif töfrabragða á atburði. Þegar trúarbrögð, galdrar og dulspeki eru annars vegar þá eru grundvallarkenningar stjörnuspekinnar hrein vísindi . . .8) Þótt hér sé talað afdráttarlaust og með réttu um stjörnuspeki nýsteinaldar breytir það auðvitað engu um þá staðreynd að stjörnuspeki á okkar dögum er bull, enda ber auðvitað að skoða hana í ljósi nútíma vísinda og þekkingar. Eins og síðar verður að vikið telja ýmsir þeir sem fjalla um vísindi nú á dögum miklu varða að draga sem skýrust mörk milli vísinda annars vegar og annarra mannlegra hugmynda hins vegar, þar á meðal „gervivísinda" sem þeir kalla svo (pseudoscience). Er þá stjörnuspekin oft og tíðum tekin sem dæmi um gervivísindi. Þegar menn gera slíkt verða þeir að hafa í huga að skilgreining þeirra er þá háð sögulegu samhengi: Stjörnuspekin hefur ekki alltaf talist til „gervivísinda" þótt hún geti sjálfsagt flokkast þannig nú á dögum. Opin boðskipti Mjög forvitnilegt skeið í sögu vísinda og annarra hugmynda er oft kennt við borgina Míletos á vesturströnd Litlu-Asíu og svokallaða náttúruspekinga sem þar bjuggu hver fram af öðrum á 6. öld fyrir Krist (Þales, Anaxímander, Anaxímenes o.fl.). Arfurinn frá þeim barst síðan til Aþenu á blómaskeiði hennar í andlegum efnum á fjórðu öld f.Kr. og síðan áfram allt til okkar daga. I honum er að finna ýmis lykilatriði í hugmyndafræði eða aðferðum vísinda, svo sem opin boðskipti, framvindu hugmynda með jákvceðri gagn- rýni og einhvers konar skynsemistrú. Með opnum boðskiptum á ég við það að boðskapur spekinganna í Míletos var öllum opinn til umræðu og gagnrýni, en slíkt er auðvitað forsenda framvindunnar sem ég kem að hér á eftir. Ég tel þessi opnu boðskipti vera einkenni á vísindum í samanburði við ýmsa aðra starfsemi 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.