Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar
Stjórn Mdls og menningar er nú svo skipud:
Formaöur: Þorleifur Einarsson. Varaformaður: Vésteinn Ólason. Meðstjóm-
endur: Halldór Laxness, Anna Einarsdóttir, Óskar Halldórsson. Varastjórn:
Þröstur Ólafsson, Jakob Benediktsson, Vésteinn Lúðvíksson, Arni Bergmann,
Loftur Guðmundsson, í stjóm bókab.: Þröstur Ólafsson. Til vara: Sveinn Aðal-
steinsson. Endurskoðendur: Haukur Þorleifsson, Gísli Asmundsson. Til vara:
Hrafnkell Björnsson.
Félagsráð Máls og menningar eftir aðalfund fyrir 1980:
Kosnir til ársins 1986: Jón Helgason, Margrét Guðnadóttir, Óskar Halldórsson,
Pétur Gunnarsson, Vésteinn Ólason, Vésteinn Lúðvíksson, Þuríður Baxter.
Kosnir til ársins 1985: Anna Einarsdóttir, Gísli Ásmundsson, Halldór Laxness,
Haukur Þorleifsson, Ólafur Ólafsson, Sigurður Blöndal, Snorri Hjartarson, Þröstur
Ólafsson.
Kosnir til ársins 1984: Jakob Benediktsson, Jónsteinn Haraldsson, Ólafur R.
Einarsson, Sigurður A. Magnússon, Sveinn Aðalsteinsson, Þorleifur Einarsson,
Þorleifur Hauksson.
Kosnir til ársins 1983: Björn Þorsteinsson, Guðrún Helgadóttir, Guðsteinn
Þengilsson, Jón Guðnason, Njörður P. Njarðvík, Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Kosnir til ársins 1982: Árni Bergmann, Árni Böðvarsson, Halldór Guðmundsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir, Loftur Guttormsson, Sigurður Ragnarsson, Silja Aðal-
steinsdóttir, Svava Jakobsdóttir.
Leiðrétting
Þær eru verstar prentvillurnar sem virðast ekki vera neinar prentvillur. Tvær
slíkar laumuðust inn í grein Astráðs Eysteinssonar í síðasta hefti, báðar í
beinum tilvitnunum í bók Jakobínu Sigurðardóttur, I sama klefa. A bls. 92,
neðarlega, er tilvitnun rétt svona:
Er á líður samtal þeirra langar sögukonu mest til að „lesa smá-hugvekju
yfir hausamótunum á þessari hjónabandssu'ítw konu með sauðarsvip . . . “
A bls. 93, um miðja blaðsíðu, er tilvitnun rétt svona: „ — ugglaust Kristur
veit, hvað það er, að staulast í snjóunum ár eftir ár . . . “
Við biðjumst velvirðingar og biðjum lesendur að færa leiðréttingarnar inn
í hefti sín.
232