Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 84
Tímarit Mdls og menningar Allt fram á síðasta ár hafa prentarar sem skila ritvélarletri verið dýrir og hefur því verið algengast að nota svokallaða nálaprentara, sem skrifa með því sem oft er kallað tölvuletur (mynd 2). Nýlega kom á markaðinn prentari með ritvélarletri sem er mun ódýrari en fyrri prentarar af þessari gerð, og er þess að vænta að slíkir prentarar muni á næstu misserum leysa nálaprentar- ana af hólmi í almennum ritvinnslukerfum. Fæst ritvinnslukerfi getur maður borið með sér, til þess eru þau of þung og fyrirferðarmikil. Þó eru til tölvukerfi, sem eru á stærð við saumavél, en skjár þeirra er eðlilega lítill. Við þetta kerfi má hinsvegar bæta stærri skjá þegar um samfellda vinnu er að ræða. Slík kerfi henta þeim sem þurfa oft að flytja það með sér. Eins og að framan getur er verð ritvinnslukerfanna um þessar mundir 50 til 100 þúsund krónur, eða um helmingur af verði bifreiðar. Fyrir marga er það trúlega góð fjárfesting að kaupa nú þegar slíkt kerfi. Því er orðið tímabært fyrir þá, sem vinna nokkuð stöðugt við skriftir, að fara að kynna sér möguleika ritvinnslutölvanna og verð þeirra. 5. Líklegar nýjungar í ritvinnslutækni Lítið hefur enn dregið úr hinni öru þróun í rafeindatækninni. Tölvukerfin verða sífellt fjölhæfari og áreiðanlegri og verð þeirra lækkar jafnt og þétt. Eg vil enda þessa grein með því að ræða nokkuð þróun ritvinnslutækja á næstu 5—8 árum og byggi þá fyrst og fremst á því sem þegar er tæknilega mögulegt en hefur ekki enn verið nýtt. Miklar endurbætur munu verða gerðar á segulskífutækjum. Þær skífur, sem nú eru mest notaðar í borðtölvum, geta geymt 50-100 vélritaðar síður, en eftir nokkur ár verður geymslurýmið trúlega komið upp í 500 síður. Enn- fremur verður trúlega einnig farið að nota minni skífutæki fyrir ferðatölvur. Enn meiri framför tel ég að verði í framleiðslu prentara með leturskífum. Rafmagnsritvélar framtíðarinnar verða ekki með kúlu eða leturörmum eins og nú, heldur með leturskífum. Ritvélarnar verða örtölvustýrðar og þær munu hafa suma möguleika ritvinnslutölvunnar, og verða því ekki skörp skil milli ritvéla og ritvinnslutölva er fram líða stundir. Þegar fjöldafram- leiðsla hefst á skífuritvélum, sem er ætlað að keppa við almennar ritvélar, mun þetta hafa mikil áhrif á verð og úrval skífuprentara, verðið mun lækka verulega en gæði og fjölhæfni þeirra aukast. Ahugaverðust held ég þó að þróunin verði í mjög einföldum ritvinnslu- tölvum. Þessar tölvur munu sýna nokkrar línur af textanum í „glugga“, þar sem stafirnir eru myndaðir með deplamynstri (mynd 3). Þessar fyrirferðar- litlu ritvinnslutölvur munu verða áþekkar því tæki, sem sýnt er á mynd 3, 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.