Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 115
Nýjar kiljur frá Máli og menningu Kirkja og kjarnorkuvígbúnaður Ekkert einstakt málefni samtímans skiptir okkur eins miklu og víg- búnaðarkapphlaup stórvelda. Þó eru fá málefni jafnviðkvæm og hlaðin úreltum viðhorfum. Bókin Kirkja og kjarnorkuvígbúnabur er annars vegar ávöxtur umræðna í hollenskum söfnuðum um ábyrgð einstakl- ings og ábyrgð safnaðar frammi fyrir gereyðingarhættunni, hins vegar beinharðar og upplýsandi staðreyndir um þróun í vígbúnaðar- og afvopnunarmálum. Eftir lestur þessarar bókar skilja menn betur orð Alberts Einsteins: „í skugga kjarnorkusprengjunnar er það auðsærra en nokkru sinni fyrr, að allir menn eru bræður.“ Gunnar Kristjánsson og Halldór Guðmundsson þýddu. Þýska hugmyndafræðin Karl Marx lést fyrir 100 árum en hefur þó sjaldan verið eins lifandi og nú, svo mikil gróska er í marxískum fræðum um þessar mundir. Þeir Marx og Engels sömdu Þýsku hugmyndafræðina, alls um 650 síðna rit, 1845—46, en hún kom ekki út fyrr en 1932. Hér birtist inngangur- inn að henni í íslenskri þýðingu þar sem höfundarnir draga upp á að- gengilegan hátt helstu útlínur kenninga sinna og þess nýja samfélags- skilnings sem þeir voru að móta á þessum árum. Þýska hugmynda- frœðin er afbragðs inngangur að marxískri kenningu. Gestur Guð- mundsson þýddi bókina og ritar eftirmála. Hnmm i=4=KIUUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.