Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 42
Tímarit Mdls og menningar menntamálaráðuneytinu, sem þó hrökk hvergi nærri til að standa straum af kostnaði við útgáfuna. Reynt var að dreifa ritinu vestanhafs þegar "Scandinavia Today“ var hleypt af stokkunum í september síðastliðnum og gekk verr en ég hafði gert mér vonir um. Hinsvegar hefur það verið sent stórum hópi rithöfunda um heim allan, svo og bókasöfnum og öðrum menningarstofnunum. Það hefur verið til sölu í nokkrum bóka- búðum hérlendis. Helga Kress tekur réttilega fram að val höfunda sé alltaf umdeilanlegt, en telur síðan upp hóp höfunda sem hefðu átt að vera í ritinu og aðra sem ekki eða síður hefðu átt að vera þar. Um slík efni er vitaskuld gagnslaust að þrátta. Við Kristjana höfðum okkar eigið persónulega mat og smekk að leiðarljósi, og ég sætti mig við að Helga Kress hafi annan smekk og aðra viðmiðun. A hitt er rétt að leggja áherslu, ef verða mætti til nokkurrar skýringar, að við höfðum nákvæmlega tvo mánuði til að ganga frá ritinu, velja efni, fá það þýtt, láta setja ritið og prenta og koma því á framfæri. Við urðum því í mörgum tilfellum að notast við þýðingar sem til voru, en gera ráðstafanir til að fá annað efni þýtt í skyndingu. Eg harma að sjálfsögðu að hvorki var tími né pláss til að taka fleiri höfunda með í ritið og sakna þar sárast Jakobínu Sigurðardóttur. En ætlunin var aldrei, að þeir höfundar sem ættu efni í ritinu skyldu fortakslaust dæmdir 33 bestu höfundar í landinu, en aðrir settir skör lægra. Ritið var aldrei hugsað sem mælistika á íslenska höfunda, heldur vakti einungis fyrir okkur að kynna erlendum lesendum hóp íslenskra höfunda sem ættu til bitastæð verk í enskri þýðingu eða auðvelt væri að snara í flýti. Helga Kress telur að mjög skorti á að ritið gefi „sem réttasta og besta mynd af því sem er að gerast í íslenskum bókmenntum og íslenskum veruleika“. Ekki skal ég deila við hana um þann dóm, en þætti gaman að vita hvort hún telur sjálfa sig eða nokkurn annan einstakling geta valdið svo erfiðu verkefni. Réttust og best mynd, það er stórt orð Hákot. Það var aldrei ætlunin að semja bókfræðilegt verk þegar ég setti saman margnefnt kynningarrit, enda lítt lærður í þeirri grein, heldur vakti fyrir mér að birta sýnishorn af verkum þeirra samtíðarskálda sem mér þóttu nokkru máli skipta. Það gefur auga leið að ekki er nokkur vegur að gefa rétta mynd af skáldi með 3—4 ljóðum eða einni sögu, en ég tel hinsvegar að með þessum 33 höfundum hafi fengist viðunandi smækkuð heildar- mynd eða forsmekkur af því sem íslenskir höfundar eru einkum að fást við og fjalla um. Og það skal tekið fram, að langflestir þeirra höfunda sem kynntir eru í ritinu (ég hef ekki náð til þeirra allra) eru hæstánægðir 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.