Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar hefðbundins leikritsforms og nútímalegs viðfangsefnis, en hún ber síðustu verk hans ofurliði, vegna þess að grundvöllur hins hefðbundna forms samræmdist ekki sýn hans á örlög mannsins í þjóðfélagi samtímans. Það er þessi könnun á samspili inntaks, sögu og forms sem að mínum dómi hefur verið merkast framlag marxista til bókmenntafræða. Þetta samspil er hægt að nálgast út frá mörgum sjónarhornum, sem hér hafa verið nefnd nokkur dæmi um, og könnunin getur orðið liður í almennri viðleitni marxismans til að endurmeta sögu- og menningarhefð og gagnrýna ríkjandi hugmyndir og samfélag. En mér er til efs að hægt verði að svara spurningu okkar frá upphafi þessara punkta, um hvað geri texta að skáldskap, á ,marxískan’ hátt. Hvað þá þeirri spurningu sem Marx orðaði eitt sinn svo með list Forngrikkja í huga (við getum eins leitt hugann að fornsögunum): „Vandinn er ekki að skilja að grísk list og epík tilheyrir ákveðnu samfélags- legu þróunarstigi. Vandinn er sá að hún veitir okkur enn þann dag í dag listræna nautn og er í vissum skilningi viðmiðun og óviðjafnanleg fyrir- mynd.“15 Tilvísanir 1) Karl Marx: „Drög að gagnrýni á þjóðhagfræði." Formáli. Úrvalsrit I s. 241 2) Samkvæmt Terry Eagleton: Marxism and literary criticism, London 1976, s. 2 3) Marx/Engels: Werke bd. 3, Berlin 1981, s. 46 4) Þessi skilgreining er fengin frá Christu Búrger: Textanalyse als Ideologiekritik, Frankfurt 1973, s. 24 5) Leo Löwenthal: Mitmachen wollte ich nie, Frankfurt 1980, s. 184 6) Asgeir Daníelsson: Reflections from outside on ’Arguments Within English Marxism’, í handriti, s. 5 7) Enda taldi Lukács á þessum tíma lykilinn að allri samfélagsgreiningu Marx fólginn í síðustu grein 1. kafla 1. bindis Auðmagnsins: Blætiseðli vörunnar og leyndardómur þess (í fyrra bindi Úrvalsrita) 8) Adorno og Horkheimer: Dialektik der Aufklarung, Frankfurt 1971, s. 133 9) Franz Mehring: Gesammelte Schriften bd. 12, Berlin 1963, s. 65 og 87—8 10) Adorno: Noten zur Literatur (í einu bindi), Frankfurt 1981, s. 421 11) Michail Bachtin: „Francois Rabelais och karnevalskulturen," úrdrættir í Ord & Bild 4/79 s. 12 12) Christa Búrger: Der Ursprung der hiirgerlichen Institution Kunst im höfischen Weimar, Frankfurt 1977 13) Georg Lukács: Werke bd. 15, Darmstadt 1981, s. 10 14) Peter Szondi: Theorie des modemen Dramas, Frankfurt 1965, s. 31 15) Skrifað 1857, tilvitnun í Leif Söndergárd Andersen: Marxistisk Litteraturteori, en antologi, Kbh. 1973, s. 44 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.