Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 81
Ritvinnsla með tölvum 1. Að leturborðið sé eins og á venjulegri ritvél þannig að notandinn finni engan mun á borði ritvélar og tölvu. 2. Að tölvan geti sýnt íslensku stafina á skjánum, og helst þannig að broddurinn sé yfir viðkomandi stöfum en ekki sem sértákn fyrir framan þá, t. d. sól en ekki s 'ol. 3. Að prentarinn geti prentað alla íslensku bókstafina með læsilegu letri. 4. Að forritin skilji íslensku táknin, þannig að tölvan geti t.d. fyllt út í línu (mynd 1), raðað nafnaskrá í réttri stafrófsröð o.fl. 5. Að auðvelt sé að flytja texta tölvunnar yfir í setningartölvur prent- smiðjanna. Ymsir aðilar hér á landi hafa síðustu ár unnið að því að laga erlendu tölvukerfin að íslensku ritmáli. Þar má nefna innflytjendur tölvukerfa, Skýrsluvélar ríkis og Reykjavíkurborgar, Reiknistofnun Háskólans, Verk- og kerfisfræðistofuna og Raunvísindastofnun Háskólans. Að svo margir aðilar hafa unnið að þessu stafar einkum af því að hver tölvugerð þarf nánast sérlausn. Það hefur kostað allmikla vinnu að breyta kerfunum. Erfiðleikarn- ir stafa m.a. af því að fjölmörg atriði eru enn lítt stöðluð í tölvutækni og að hver framleiðandi er með sína lausn. Ritvinnsla í tölvu hófst við Háskóla íslands 1978 með PDP-11/60 tölvu Reiknistofnunar, í fyrstu einungis með enskan texta en nokkru síðar með íslenskan.11 Þar sem þessi grein er skrifuð með ritvinnslukerfi Eðlisfræði- stofu Raunvísindastofnunar vil ég rekja í stuttu máli sögu ritvinnslutækn- innar þar. Tæp þrjú ár eru liðin frá því farið var að nota þar til ritvinnslu lítil tölvukerfi, sem höfðu verið notuð til almennrar hönnunarvinnu í rafeinda- tækni. í fyrstu réðu tölvurnar ekki við íslensku sértáknin. Að frumkvæði dr. Rögnvaldar Olafssonar var því ráðist skipulega í að breyta þeim, bæði vél- búnaði og hugbúnaði, þannig að þær réðu jafn vel við íslenskt ritmál sem enskt. Rögnvaldur hefur lýst verkefninu og árangri starfsins í skýrslu, sem gefin var út af Raunvísindastofnun Háskólans.211 formála skýrslunnar segir: „Ætlast er til að hver og einn geti notað HIR 01 tölvukerfið án nokkurrar sérþekkingar á tölvum og með lítilli kennslu eða æfingu. Hætt er þó við að ávallt þurfi nokkra æfingu til að nýta sér kerfið til fullnustu. Reyndar er það ávallt svo að setning og frágangur ritverka krefst vandvirkni og þekkingar á þeim tækjum og tækni sem notuð er. Það þarf t.d. allmikla æfingu og kunnáttu til þess að vélrita og setja upp bréf og að áliti höfundar þarf litlu meiri kunnáttu til þess að nota tölvukerfið. Þeir sem settu upp tölvukerfið álíta að miklu máli skipti að skipanir og nöfn í tölvukerfinu séu íslensk. Við það verði notkun þess þjálli og mun auðveldara verði að tala um það og kenna á það heldur en þegar notað er 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.