Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 83
Ritvinnsla með tölvum RITVINNSLA MEÐ TöLVUM 1. Innganqur Fram á annan áratuq þessarar aldar^var allt prentai mál handsett hér á landi. Ári* 191é komitil landsins r~ ______________________________' fyrsta setning^véliníSetningtexta vari nú mun •f 1 jótvirkari . Mynd 2: Utprentun nálaprentara af upphafi þessarar greinar í fyrstu gerd. Leiörétt- ingar og breytingar hafa verið skrifaðar á litprentunina. prentsmiðjunnar. Hafi textinn verið villulaus í ritvinnslutölvunni verður hann það líka í setningartölvunni. Þannig færist setning textans að mestu til höfundar hans. Þetta sparar því setningarvinnu að mestu og ekki þarf að lesa bæði handrit og próförk. Setjari prentsmiðjunnar þarf þó að leggja síðustu hönd á textann: setja inn fyrirsagnaletur, raða texta á síður og fleira. Vissulega er mikill ávinningur að spara setningu og allmikla vinnu við prófarkalestur, en meginkost tölvuritvinnslunnar tel ég þó þann hve auðvelt er að breyta textanum. 4. Vélbúnaður Til eru tölvukerfi sem eru hönnuð sérstaklega fyrir ritvinnslu. Við flest ritstörf eru þó einfaldari og ódýrari kerfi fullnægjandi. Mynd 1 sýnir eitt slíkt kerfi. Þau kosta nú um 50 til 100 þúsund krónur (í jan. 1983) og samanstanda af eftirfarandi einingum: tölvu, leturborði, skjá, skífutæki og prentara. Tvær eða fleiri af þessum einingum geta verið sambyggðar, t.d. eru leturborð og skjár oft sambyggð og nefnist tækið þá skjáriti. Leturborðið er svipað og á venjulegri ritvél nema hvað nokkrir takkar koma til viðbótar. Þegar textinn er saminn er unnið á svipaðan hátt og þegar skrifað er á ritvél, nema nú kemur tex*inn fram á skjánum en ekki á pappírsörk ritvélarinnar. Textinn er varð.eittur í innra minni tölvunnar. Þegar slök,rt er á tækinu þurrkast allt út, sem hefur verið skrifað í minnið. Til að varðveita textann er hann því fluttur yfir á segulskífu, þar sem hann er skráður með svipaðri tækni og þegir tal og tónar eru skráðir á segulband. Þegar hann er tekinn til vinnslu að nýju er hann „lesinn“ af skífunni og fluttur inn í innra minni tölvunnar. Skífurnar geyma oftast 50—100 vélritaðar síður. m TMMVI 201 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.