Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 80
Tímarit Mdls og menningar Mynd 1: Tölvukerfi til ritvinnslu. Vinnsluverk tólvunnar er í sama kassa og skjárinn. Leturborðid, prentari (t. v.) og tvöfalt skífutæki (t. h.) eru hér aðskildar einingar. Fremri einingin t. v. er tæki til samskipta við aðrar tölvur, t. d. setningartölvu, gegnum símalínu. Tvær segulskífur liggja fyrir framan skífutækið. 2. Ritvinnsla með tölvum Um tveir áratugir eru liðnir frá því fyrst var farið að nota tölvur sem hjálpartæki við ritvinnslu. An byltingarkenndra nýjunga í rafeindatækni á síðasta áratug, sem örtölvan er nokkurskonar samnefnari fyrir, hefði þó nýja ritvinnslutæknin ekki náð langt, því þessar framfarir eru forsenda þeirra ódýru tölvukerfa, sem hafa komið fram á síðustu árum (Mynd 1). Verð tækjanna hefur lækkað jafnt og þétt, og lækkar enn, á sama tíma og þau hafa orðið fjölhæfari og auðveldari í notkun. Meðal annars hafa komið fram allmörg ritvinnsluforrit sem auðvelda mjög textavinnslu með tölvum. I nágrannalöndum okkar hefur tölvuritvinnsla breiðst ört út síðustu 2-3 ár. I íslensku ritmáli er Þrándur í Götu þessarar nýju tækni því í stafrófi okkar eru 36 bókstafir en 26 í ensku ritmáli, sem ritvinnslukerfin eru flest gerð fyrir, en sérhvern broddstaf þarf helst að meðhöndla sem sértákn. Enda þótt mörg evrópumálanna séu með tákn í ritmáli sínu, sem ekki eru í ensku, eru þau miklu færri en í íslensku og því auðveldara að leysa vanda þeirra. Af þessum sökum er ekki mögulegt að nota erlend ritvinnslukerfi hér nema gerðar séu allmiklar breytingar á þeim. Eðlilegt er að gera eftirfarandi kröfur til tölvukerfa, sem nota á við íslenskan texta: 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.