Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar Oft hafði Lorca ort um dauðann, þótt þetta kvæði sé einna kunnast til marks um hve mjög dauðinn ásótti hug skáldsins. Sjálfur var hann drepinn að morgni dags, skotinn eins og hundur af illþýði fasismans, þeim sem hljóta að hata skáld, alla merkisbera mannsandans. Hann mun hafa verið skotinn snemma morguns með lítilli viðhöfn og hneig, eins og hann segir í fyrrnefndu ljóði: en un montón de perros apagados, í haug af káluðum hundum. El crimen fué a Granada, glæpurinn var framinn í Granada, segir Machado sem vissi ekki betur. Lorca var tekinn í húsi vinar síns í Granada, fæðingarborg sinni. Og færður til Viznar sem er nærri og myrtur þar. Ovopnaður maður og varnarlaus. Og búinn þó þeim vopnum að hann verður aldrei yfirunninn. IV. Skilaboð Þegar ég kom að krá í slakka Sacromonte fór ég inn til að fá mér glas af rauðu víni, eða því sem líka nefnist vino negro, svartavín. Það var verkamannakrá. Og fyrir mig voru borin tíu glös þegar ég bað um eitt og tjóði ekki að hreyfa andmælum, menn kepptust við að brynna mér, þetta er okkar land. Og báðu mig fyrir skilaboð sem ég kom á framfæri við fyrsta tækifæri fyrir áratugum. Segðu frá því, sögðu þessir gestrisnu menn í Granada: ef þú vilt gera okkur greiða, þá máttu segja frá okkur að við lifum í helvíti. E1 crimen fué a Granada. E1 crimen fué en Espana. Eg hef aldrei komið til Granada síðan glæpalýð fasista að lokum var steypt, og Franco loksins drapst. Eins og ellimóð hýena.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.