Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Blaðsíða 47
Helga Kress að deila, en þeirri sögulegu staðreynd verður víst ekki hnikað að á síðustu þrjátíu til fjörutíu árum hafa konur verið miklu atkvæðaminni í ljóðlist en karlmenn, þó á því hafi orðið breyting til batnaðar á allra- síðustu árum. Sjálf hefur Helga Kress margsinnis bent á það, meðal annars í langri grein í færeyska tímaritinu Brá (1. hefti 1982), að hlutur kvenna i íslenskum bókmenntum sé óeðlilega smár, og kennir þar um félagslegri aðstöðu konunnar, sem er rétt svo langt sem það nær, en kannski er óþarft að láta sér sjást yfir líffræðilega þáttinn. Margar konur kjósa fremur að ala börn en semja skáldverk, ef þær eiga að velja þar á milli, samanber yfirlýsingu Vilborgar Dagbjartsdóttur á bókmenntaráðstefnu ekki alls fyrir löngu. Annars er það ein af sérkennilegum mótsögnum í grein Helgu Kress að ég er í öðru orðinu atyrtur fyrir að fjalla sérstaklega um kvenrithöf- unda í skrifum mínum um bókmenntir, en í hinu fyrir að gera ekki kvennabókmenntum fullnægjandi skil. Svipuð mótsögn kemur fram þegar sögunni víkur að ljóðaþýðingum. Annarsvegar er ég sakfelldur fyrir að fara frjálslega með ljóðin í þýðingum, en hinsvegar fyrir að þýða orðrétt. Sumum konum (og reyndar líka körlum) er aldrei hægt að gera til hæfis! Eg vil einungis geta þess til að girða fyrir hugsanlegan misskilning lesenda, að þegar ég nefni „women writers“ í greininni sem ég samdi fyrir World Literature Today, er það vissulega gert í því skyni að gefa til kynna að um kvenrithöfunda sé að ræða, því þeir eru ekki einungis tiltölulega fágætt fyrirbæri í íslenskum bókmenntum heldur í heimsbók- menntunum yfirleitt, með nokkrum áberandi undantekningum. En því tek ég þetta sérstaklega fram í grein á ensku, að erlendir lesendur átta sig ekki á því af nöfnunum einum, að um kvenrithöfunda sé að ræða. I þessu sambandi er fróðlegt að rifja upp að Helga Kress hefur sjálf gefið út bók þarsem einungis er birt efni eftir kvenrithöfunda, og ekki nóg rneð það heldur stendur hún fyrir námskeiði í Háskóla Islands um ljóð frá nítjándu og tuttugustu öld þarsem einungis eru teknir til umfjöllunar höfundar af kvenkyni, enskir, bandarískir og norrænir. Kinnroðalaust reynir Helga Kress að koma því inn hjá lesendum að ég telji konur ekki hafa haslað sér völl í íslenskri sagnagerð fyrren um miðjan sjöunda áratug. Beitir hún þar því miður heiðarlega bragði að þýða ekki orðrétt tilvitnuð ummæli þarsem ég tala um „front ranks of Icelandic fiction“: fylkingarbrjóst íslenskrar sagnagerðar. Engin af þeim konum sem Helga Kress nefnir var að mínu mati í fylkingarbrjósti nema 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.