Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Page 32
Tímarit Mdls og menningar merki þess að viðkomandi er ekki enn algerlega fæddur, að hann verður ekki fæddur til lífsins fyrr en hann deyr. Að lokum verð ég að biðjast afsökunar á því að líklega hefur mér mistekist að þýða nógu vel reynslu mína af því að hafa þýtt bækur í víðri merkingu, og þá lífið um leið. En ég held að meginmál mitt og ætlun hafi verið sú að láta öðrum vera örlítið ljóst hvað allt er öðru tengt og skylt, og að þótt við séum öll einstaklingar og að sérhver hlutur sé hann sjálfur og um leið þá illþýðanlegur erum við jafnframt hluti af heild sem við túlkum og þýðum, hver sitt brot fyrir annan, með orðum okkar og æði. Bók er aðeins brot af þessari heild og viðleitni. Hún er ekki áleitin á sama hátt og fjölmiðillinn. Hún er alein og þess vegna saklaus. Enginn þarf að taka hana upp nema hann æski þess. En við lestur nær bókin til þess hluta sálarinnar sem næstum innstur er, af því lesandinn er ævinlega einn með sinni bók og lestur er sama einsemdarstarf og samning bókarinnar, og það er þessi ómeðvitaði skilningur lesanda og höfundar sem leyfir þeim að stunda sameiginlegt þýðingarstarf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.