Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 135

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 135
TILBRIGÐI OG HUGARSPUNl UM BJARTA ÖLD tauminn, - og 18. öld Georges Bataille sem leitar á sömu mið, en ekki á eins ljóðrænan og hugmyndafræðilegan hátt (Bataille lítur á Sade og svörtu skáldsöguna sem táknmerki þess að brjóta gegn lögum og reglum); það er hin létta og leikandi 18. öld Paul Morands - og 18. öld Rogers Vaillants, sem rembist við að tengja fríhyggjumenn við útópíu kommúnista (sem er í hróp- andi andstöðu við upphafningu Aragons á ástar-ástríðusambandinu innan hjónabandsins). Nú á tímum vísar fjöldinn allur af listamönnum til 18. aldarinnar (yfirleitt til að mynda mótvægi við það andrúmsloft siðavöndunar og rétttrúnaðar sem nú ríkir): menn eru aftur farnir að nota manngerðir sem kenndar voru við Marivaux (kvikmyndir Érics Rohmers) eða fríhyggjuna (síðustu skáld- sögur og ritgerðir Sollers, einkum þær sem hann hefur skrifað um Watteau, Fragonard, Sade, Vivant Denon); sama er að segja um Kundera: krafa hans um „list skáldsögunnar“ er einkum sótt til Sterne og Diderots, og Vivant Denon er stöðugt nálægur í skáldsögunni Með hægð. Aðrir hafa aftur sótt hömluleysið í síðbarokkið (málverk Sauras, Rainers, kvikmyndir Ruiz eða Greenaways); svo ekki sé nú minnst á vaxandi áhuga á barokktónlist sem menn litu ekki við hér áður en nú er farið að túlka og leika á sama hátt og hún var leikin upphaflega (Harnoncourt, Leonhardt, o.s. frv.) ... í rauninni er 18. öldin miklu meira en tiltekið tímabil í mannkynssög- unni, eða viðmið í tímanum: hún er öllu fremur ákveðin tegund af skynjun, smekk, tilfinningu. Þess vegna er hún merkingarlaus nema fólk upplifi hana í nútímanum: ekki sem draumkenndan söknuð, effirsjá eft ir horfínni gullöld eða blekkingu um að hægt sé að endurskapa þennan tíma; miklu heldur sem síbreytilega fyrirmynd dýrmætrar tengingar milli hugsunarinnar eins og hún gerist ffjálsust (eins laus við kennisetningar, rétttrúnað, þyngsli og kost- ur er) smekksins eins og hann gerist frjálsastur. Frakkland, upplýsingin, fríhyggjan Ástæðan fyrir því að við látum okkur dreyma um þetta tímabil er vitaskuld sú að þá voru helstu frumkvöðlar í listum, bókmenntum og heimspeki á sí- felldum faraldsfæti og létu sem landamæri væru ekki til (Voltaire í Berlín, Diderot í Sankti-Pétursborg, Da Ponte í Vín, Turner í Feneyjum, Grimm í París, Casanova hér og hvar um alla Evrópu); þar sem landafræði hinnar létt- úðarfullu Evrópu (sem Campra leyfir okkur að heyra sláttinn af í formi tóna) leggst yfir og fléttast saman við tiltekna hugmyndastefnu (Les Lumiéres í Frakklandi, Aufklarung í Þýskalandi, Illuminismo á Ítalíu, Illustrados á Spáni); þar sem litið var á frönskuna sem sjálfa tungu fordómaleysisins, tungumál frjálsra hugaróra (ég minni á tvö meistaraverk sem voru skrifuð á TMM 1999:1 www. m m. ís 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.