Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 147

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 147
DRANGEYJARSUND OG NÓBELSHÁTÍÐ aðdáunarverður afreksmaður, Snorri Sturluson, höfundur Njálu og jafn- framt Halldór Laxness, holdgerfing afreksmannsins í nútímanum. Þessi kenning er allrar virðingar verð, en gallinn er sá að fyrir henni hefði þurft að gera rækilega og helst kerfisbundna grein, sem sé skilgreina þessar persónur, „hetjuna“ og „höfundinn", hlutverk hvorrar um sig í íslenskum hugmynda- heimi og svo þá þjóðgötu sem legið gæti á milli þeirra. Til þess nægja ekki „brot“, hversu vel sem þau eru úr garði gerð að öðru leyti, og þannig mynd- ast mótsögn milli þess sem virðist vera kjarni málsins og ffamsetningarinn- ar. Þegar hugað er að viðfangsefninu, er ekki hægt að leiða þessa mótsögn með öllu hjá sér: það er þarflegt að velta því fyrir sér hvaða vanti á að kenn- ingin sé útfærð á þann hátt sem hún á skilið. Frá þessu sjónarmiði er fyrsti kafli bókarinnar, sem ber heitið „Hinn bar- baríski heili“, reyndar með ágætum: þar gerir höfundur nokkuð skilmerki- lega grein fyrir hetjuhugmyndinni og þýðingu hennar fyrir íslendinga á seinni hluta 19. aldar og byrjun hinnar 20. og styðst þar bæði við vitnisburði manna sem fæddir voru á þessum tíma og skrifum þjóðernissinnaðra íslendinga af aldamótakynslóðinni. Þó finnst mér að rétt hefði verið að draga betur fram ótta manna á þessum tíma við að íslendingum hefði farið aftur að líkamsburðum frá söguöld, þeir væru ættlerar og ófærir um að vinna hetjudáðir af því tagi sem forfeðurnir voru taldir hafa unnið. Bolla- leggingar af slíku tagi voru nefnilega undirrótin að þeirri áráttu manna að vilja leika aftur afreksverk fornkappanna til að sýna það og sanna að þeir stæðu þeim ekki að baki. Þar ber „Drangeyjarsundið“ vitanlega hæst, og verður að teljast nokkur ljóður á umfjöllun höfundar að hann skuli ekki minnast á þann myndræna atburð, sem var sögulegur á sinn hátt og harla mikilvægur fýrir hetjuhugmynd aldamótakynslóðarinnar. Það er vafalaust tímanna tákn, að þetta svaml um Skagafjörð í slóð Grettis, sem ýmsum þótti afreksverk á sínum tíma, var orðið skoplegt í augum jafnaldra minna þegar ég var í menntaskóla. Höfðu einhverjir í flimtingum það sem sagt er um dáð- ir fornkappans eftir að hann skreið upp í fjöruna í 75. kafla Grettis sögu. En þegar þessum upphafskafla verksins lýkur finnst mér þráðurinn rofna, því þau mál sem þar voru reifuð eru ekki lengur í sviðsljósinu miðju og at- hyglin beinist að öðru, dómum manna um Hallgerði langbrók og fleiru í þeim dúr. Hér hefði nú að mínu mati þurft einhvern sterkan og skýran burðarás til að halda byggingunni áfram, og sá burðarás hefði naumast getað verið annar en deilur íslendinga um sannleiksgildi fornsagnanna í tengslum við umræður fræðimanna um þær kenningar sem kenndar eru við „sagn- festu“ og „bókfestu“. Þetta þarf nokkurrar skýringar við. í tengslum við hin margvíslegu umræðuefni, t.d. „réttarhöldin“ yfir eiginkonu Gunnars Há- mundarsonar, fjallar höfundur f framhjáhlaupum talsvert um hugmyndir TMM 1999:1 www.mm.is 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.