Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 65
Gylfi kveðst hafa átt viðræður við fyrrverandi og núverandi forn- minjavörð, sem hann nefnir svo, og hafi þeir báðir talið að viðgerð hafi verið sjálfsagt að haga þannig að hinni gömlu gerð kirkjunnar væri haldið og hinir gömlu gripir kirkjunnar notaðir áfram, enda flestir þeirra ágætlega nothæfir ef vel væri gert við þá. Hafi fyrrverandi fornminja- vörður mótmælt þessum framkvæmdum munnlega og skriflega, en það hafi verið virt að vettugi. Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra varð til svara og sagði, að til sé minnisblað um að forsætisráðherra hafi samþykkt að gera við Bessastaða- kirkju fyrir 180 þús. kr. og jafnframt sé til bréf húsameistara frá 7. ágúst 1945 um nauðsynlegar viðgerðir kirkjunnar. Þar komi fram, að gólf og gólfbita kirkjunnar þurfi að endurnýja, bekkir séu ljótir og verði að endur- nýja, svo og prédikunarstól, altari og grátur, altaristafla sé engin (þannig tekið til orða) og verði að fá altaristöflu, setja þurfi rafmagnsupphitun í kirkjuna og ljósalögn, setja þurfi söngpall og prestsherbergi og tvennar nýjar hurðir úr eik, og loftið þurfi mikilla endurbóta við og jafnvel setja loft alveg að nýju. Fylgi í bréfinu þrjár kostnaðaráætlanir. Hafi síðan verið ákveðið að fara um viðgerðir eftir þeirri kostnaðaráætlun sem hæst var og hljóðaði upp á 210 þús., kr. en sl. sumar hafi verið áætlað að kostn- aður mundi nema alls 325 þús. kr. Þá las hann skýrslu starfsmanns húsameistara ríkisins, Björns Rögn- valdssonar frá 10. jan. 1948, þar sem endurbyggingunni er lýst, svo og því sem eftir var að framkvæma. Sé kostnaður þá áætlaður orðinn 470 þús. kr. og sé þó eftir að greiða um 50 til 60 þús. kr. Kvaðst ráðherra ekki treysta sér til að segja hvers vegna kostnaður hafi orðið svo miklu meiri en áætlað var, þar sem ekki liggi fyrir um það upplýsingar frá fag- mönnum, en svo sem sjá megi hafi kirkjan verið alveg endurbyggð. Gísli Jónsson alþingismaður var þá formaður fjárveitinganefndar og kvað ekkert samkomulag hafa verið gert um að framkvæmdafé við Bessa- staðakirkju skyldi ekki fært á fjárlög, en óskað hafi verið eftir fjárveiting- um til endurbóta á búrekstri og peningshúsum á Bessastöðum vegna komu nýs bústjóra. Upplýsingar um kostnað kveður hann aldrei hafa komið og kvaðst hann ekki minnast þess að komið hafi nokkurt erindi til nefndarinnar um fjárframlag til Bessastaða nema til forseta sjálfs. Jónas Jónsson tók einnig til máls og taldi hrósvert að lagt skyldi hafa verið fé til að bæta staðinn á Bessastöðum, en álasaði um leið fjárveitinga- valdi fyrir að hafa ekkert gert til að bæta aðstöðu Alþingis og Stjórnar- ráðsins. Kvað hann það nokkra yfirsjón hjá fyrirspyrjanda að vilja sjá eftir þeim hlutum, sem færðir hafi verið úr kirkjunni. Hún hafi verið illa úr 64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.