Valsblaðið - 01.05.2015, Side 30
30 Valsblaðið 2015
Starfið er margt
Hlíðarenda. Mikið rask var á starfinu í
sumar sem og töluverð fækkun áhorfenda
þegar heimavöllurinn var tekinn upp og
gervigras sett á.
Til framtíðar þá teljum við að þessi
ákvörðun að setja gervigras í stað nátt-
úrugrass sé heillavænleg og muni hafa
jákvæð áhrif á knattspyrnuna í Val og
muni bjóða upp á mikla möguleika til
framtíðar. Hins vegar mun einn völlur
duga skammt og því er það nauðsynlegt
að mati stjórnar að ráðast strax í bygg-
ingu knatthúss að Hlíðarenda.
Stjórn afrekssviðs
knattspyrnudeildar starfsárið
2015:
E. Börkur Edvardsson formaður
Björn Guðbjörnsson varaformaður
Jón Gretar Jónsson
Sigurður K. Pálsson
Sigurður Gunnarsson
Jón Höskuldsson
Þorsteinn Guðbjörnsson
Davor Purusic
Afreksstjórn heldur utan um meistara-
flokka og 2. flokk karla og kvenna, að
vanda var starfið viðamikið og krefjandi.
Starfið
Vetraraðstæður til knattspyrnuiðkunar eru
ekki nægilega góðar á Hlíðarenda og
meistaraflokkur sem og 2. flokkur þurftu
að æfa á ýmsum völlum í vetur. Þetta
hafði og hefur haft áhrif á félagsþáttinn,
er kostnaðarsamt, tímafrekt og ekki til
þess að laða ungt knattspyrnufólk að
Bikarmeistarar, blómlegt
starf, góður andi,
kraftur og björt framtíð
Skýrsla knattspyrnudeildar Vals afrekssvið árið 2015
Meistaraflokkur Vals í knattspyrnu 2015. Efsta röð f.v.: Thomas Guldborg Christensen, Kristinn Ingi Halldórsson, Sigurður Egill Lárusson, Orri
Sigurður Ómarsson, Emil Atlason, Baldvin Sturluson, Bjarni Ólafur Eiríksson. Miðröð f.v.: Ólafur Jóhannesson þjálfari, Rajko Stanisic markmanns-
þjálfari, Iain James Williamson, Patrick Pedersen, Mathias Schlie, Kristinn Freyr Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson, Haukur Hilmarsson, Sigurbjörn
Hreiðarsson aðstoðarþjálfari, Halldór Eyþórsson liðsstjóri. Fremsta röð f.v.: Andri Adolphsson, Einar Karl Ingvarsson, Anton Einarsson, Haukur
Páll Sigurðsson, Ingvar Kale, Andri Fannar Stefánsson og Tómas Óli Garðarsson. Mynd Þorsteinn Ólafs.