Valsblaðið - 01.05.2015, Page 30

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 30
30 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Hlíðarenda. Mikið rask var á starfinu í sumar sem og töluverð fækkun áhorfenda þegar heimavöllurinn var tekinn upp og gervigras sett á. Til framtíðar þá teljum við að þessi ákvörðun að setja gervigras í stað nátt- úrugrass sé heillavænleg og muni hafa jákvæð áhrif á knattspyrnuna í Val og muni bjóða upp á mikla möguleika til framtíðar. Hins vegar mun einn völlur duga skammt og því er það nauðsynlegt að mati stjórnar að ráðast strax í bygg- ingu knatthúss að Hlíðarenda. Stjórn afrekssviðs knattspyrnudeildar starfsárið 2015: E. Börkur Edvardsson formaður Björn Guðbjörnsson varaformaður Jón Gretar Jónsson Sigurður K. Pálsson Sigurður Gunnarsson Jón Höskuldsson Þorsteinn Guðbjörnsson Davor Purusic Afreksstjórn heldur utan um meistara- flokka og 2. flokk karla og kvenna, að vanda var starfið viðamikið og krefjandi. Starfið Vetraraðstæður til knattspyrnuiðkunar eru ekki nægilega góðar á Hlíðarenda og meistaraflokkur sem og 2. flokkur þurftu að æfa á ýmsum völlum í vetur. Þetta hafði og hefur haft áhrif á félagsþáttinn, er kostnaðarsamt, tímafrekt og ekki til þess að laða ungt knattspyrnufólk að Bikarmeistarar, blómlegt starf, góður andi, kraftur og björt framtíð Skýrsla knattspyrnudeildar Vals afrekssvið árið 2015 Meistaraflokkur Vals í knattspyrnu 2015. Efsta röð f.v.: Thomas Guldborg Christensen, Kristinn Ingi Halldórsson, Sigurður Egill Lárusson, Orri Sigurður Ómarsson, Emil Atlason, Baldvin Sturluson, Bjarni Ólafur Eiríksson. Miðröð f.v.: Ólafur Jóhannesson þjálfari, Rajko Stanisic markmanns- þjálfari, Iain James Williamson, Patrick Pedersen, Mathias Schlie, Kristinn Freyr Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson, Haukur Hilmarsson, Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari, Halldór Eyþórsson liðsstjóri. Fremsta röð f.v.: Andri Adolphsson, Einar Karl Ingvarsson, Anton Einarsson, Haukur Páll Sigurðsson, Ingvar Kale, Andri Fannar Stefánsson og Tómas Óli Garðarsson. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.