Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 65
Valsblaðið 2015 65
Starfið er margt
eyri), Margrét Hlín Harðardóttir og Kar-
isma Chapman (USA) og Hallveig Jóns-
dóttir sem sneri aftur eftir ársdvöl í
Keflavík. Leikmenn sem eru farnir eða
hættir eru Ragna Margrét Brynjarsdóttir
(Stjarnan), Sara Diljá Sigurðardóttir
(Snæfell), Fanney Lind Guðmundsdóttir
(Þór Akureyri), Kristrún Sigurjónsdóttir
(Skallagrímur), Rannveig María Björns-
dóttir (hætt), Elsa Rún Karlsdóttir (hætt)
og Bergdís Sigurðardóttir (hætt).
Kvennalið Vals tók fjórða árið í röð
þátt í átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku
slaufunni, með því að leika í bleikum
búningum í októbermánuði 2015. Þetta
frábæra framtak er í senn holl áminning
um mikilvægi íþrótta sem forvarna og
styður hugsjónir Vals um heilbrigði og
samfélagslega þátttöku.
Meistaraflokkur karla
Þó nokkrar breytingar urðu á leikmanna-
hópi meistaraflokks karla fyrir tímabilið
2014–2015 og einnig gekk nokkuð á með
erlendan leikmann félagsins utan sem
innan vallar og var því nauðsynlegt að
skipta erlenda leikmanninum út. Nýr var
ráðinn, en þegar hann átti að mæta í flug
snerist honum hugur og ákvað hann að
mæta ekki til leiks. Þar sem aðeins voru
fáir dagar í að félagsskiptaglugginn lok-
björg Sverrisdóttir, Margrét Ósk Einars-
dóttir, Sóllilja Bjarnadóttir, Regína Ösp
Guðmundsdóttir, Bylgja Sif Jónsdóttir og
Ragnheiður Benónísdóttir, sem sneri aft-
ur eftir stutta dvöl hjá CNR á Spáni.
Nokkrir nýir leikmenn hafa bæst við
leikmannahópinn; Bergþóra Holton
Tómasdóttir (KR), Dagbjört Dögg Karls-
dóttir (KR), Dagbjört Samúelsdóttir
(Haukum), Jónína Þórdís Karlsdóttir
(Ármann), Helga Þórsdóttir (Þór Akur-
Meistaraflokkur karla í körfuknattleik 2015–2016. Fremri röð frá vinstri: Sólon Svan Hjördísarson, Sigurður Dagur Sturluson,
Magnús Konráð Sigurðsson, Friðrik Þjálfi Stefánsson, Benedikt Blöndal fyrirliði og Kormákur Arthursson. Aftari röð frá vinstri:
Ágúst Sigurður Björgvinsson þjálfari, Jamie Stewart, Illugi Steingrímsson, Elías Orri Gíslason, Illugi Auðunsson varafyrirliði,
Leifur Steinn Arnason og Þorgreir Blöndal. Á myndina vantar Jens Guðmundsson aðstoðaþjálfara, Högna Egilsson, Sigurð Rúnar
Sigurðsson, Skúla Gunnarsson og Venet Banushi.
Benedikt Blöndal fyrirliði Vals.
Guðbjörg Sverrisdóttir fyrirliði Vals.
Bergþóra Holton Tómasdóttir er
afar einbeitt.