Valsblaðið - 01.05.2015, Page 65

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 65
Valsblaðið 2015 65 Starfið er margt eyri), Margrét Hlín Harðardóttir og Kar- isma Chapman (USA) og Hallveig Jóns- dóttir sem sneri aftur eftir ársdvöl í Keflavík. Leikmenn sem eru farnir eða hættir eru Ragna Margrét Brynjarsdóttir (Stjarnan), Sara Diljá Sigurðardóttir (Snæfell), Fanney Lind Guðmundsdóttir (Þór Akureyri), Kristrún Sigurjónsdóttir (Skallagrímur), Rannveig María Björns- dóttir (hætt), Elsa Rún Karlsdóttir (hætt) og Bergdís Sigurðardóttir (hætt). Kvennalið Vals tók fjórða árið í röð þátt í átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni, með því að leika í bleikum búningum í októbermánuði 2015. Þetta frábæra framtak er í senn holl áminning um mikilvægi íþrótta sem forvarna og styður hugsjónir Vals um heilbrigði og samfélagslega þátttöku. Meistaraflokkur karla Þó nokkrar breytingar urðu á leikmanna- hópi meistaraflokks karla fyrir tímabilið 2014–2015 og einnig gekk nokkuð á með erlendan leikmann félagsins utan sem innan vallar og var því nauðsynlegt að skipta erlenda leikmanninum út. Nýr var ráðinn, en þegar hann átti að mæta í flug snerist honum hugur og ákvað hann að mæta ekki til leiks. Þar sem aðeins voru fáir dagar í að félagsskiptaglugginn lok- björg Sverrisdóttir, Margrét Ósk Einars- dóttir, Sóllilja Bjarnadóttir, Regína Ösp Guðmundsdóttir, Bylgja Sif Jónsdóttir og Ragnheiður Benónísdóttir, sem sneri aft- ur eftir stutta dvöl hjá CNR á Spáni. Nokkrir nýir leikmenn hafa bæst við leikmannahópinn; Bergþóra Holton Tómasdóttir (KR), Dagbjört Dögg Karls- dóttir (KR), Dagbjört Samúelsdóttir (Haukum), Jónína Þórdís Karlsdóttir (Ármann), Helga Þórsdóttir (Þór Akur- Meistaraflokkur karla í körfuknattleik 2015–2016. Fremri röð frá vinstri: Sólon Svan Hjördísarson, Sigurður Dagur Sturluson, Magnús Konráð Sigurðsson, Friðrik Þjálfi Stefánsson, Benedikt Blöndal fyrirliði og Kormákur Arthursson. Aftari röð frá vinstri: Ágúst Sigurður Björgvinsson þjálfari, Jamie Stewart, Illugi Steingrímsson, Elías Orri Gíslason, Illugi Auðunsson varafyrirliði, Leifur Steinn Arnason og Þorgreir Blöndal. Á myndina vantar Jens Guðmundsson aðstoðaþjálfara, Högna Egilsson, Sigurð Rúnar Sigurðsson, Skúla Gunnarsson og Venet Banushi. Benedikt Blöndal fyrirliði Vals. Guðbjörg Sverrisdóttir fyrirliði Vals. Bergþóra Holton Tómasdóttir er afar einbeitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.