Valsblaðið - 01.05.2015, Page 67

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 67
Valsblaðið 2015 67 Starfið er margt móta. Mikil vinátta og flottur hópur sem á framtíð fyrir sér í körfu. Helstu mark- mið: Fjölga í hópnum, kenna körfubolta og sýna hversu skemmtilegur hann getur verið. Þættir sem auka liðsheild: Mikil vinátta í þessum hóp. Hittast mikið fyrir utan æfingar. Þátttaka á Íslandsmótum:Í D-riðli, byrjuðum slakir en svo var stíg- andi í leik okkar milli móta og töpuðum úrslitaleik um að komast upp um riðil í seinustu umferð. 7. flokkur kvenna Þjálfari: Sóllilja Bjarnadóttir. 18 iðkend- ur sem æfa fjórum sinnum í viku auk þrek- og hlaupaæfingar tvisvar í viku. Þátt taka í Íslandsmótum: Mættum í allar 4 umferðirnar í Íslandsmótinu. Besta við iðkendur í flokknum, æfa þrisvar í viku. Besta við flokkinn: Kraftmiklir strákar en jafnframt góðir. Duglegir að mæta og leggja sig fram, taka vel á móti nýjum strákum og góður stuðningur foreldra. Helstu markmið: Að hafa gaman á æf- ingum. Bæta sig í körfubolta. Þátttaka í mótum: Cheerios mót KR, Nettómót ÍR, Póstmót Breiðabliks, Nettómótið í Reykjanesbæ og Afmælismót Vals. Minnibolti 8–11 ára stelpur Þjálfari: Guðbjörg Sverrisdóttir . 12 iðk- endur í flokknum, æfa þrisvar í viku. Besta við flokkinn: Hvað allar eru orðnar góðar vinkonur. Helstu markmið: Hafa gaman og verða betri með hverri æfingu. Þátttaka í mótum: Fórum á 6 mót. Helsta sem stóð upp úr: Nettómótið. Minnibolti 9–10 ára strákar Þjálfari: Bjarni Geir Gunnarsson. 10 iðk- endur í flokknum, æfa þrisvar í viku. Besta við flokkinn: Fjölbreyttir einstak- lingar og duglegir strákar. Helstu mark- mið: Kenna þeim grundvallaratriðin í körfubolta og passa að allir fái athygli og sýna hvað körfubolti getur verið skemmtilegur. Þættir sem auka liðsheild: Samkeppni inn á milli hópsins, vinátta og hafa gaman í körfubolta. Þátttaka í mótum: Orkumót KR, Nettó-mót ÍR, Póstmót Breiðablik, Nettómót Suður- nesja og Afmælismót Vals. Minnibolti 11 ára strákar Þjálfari: Bjarni Geir Gunnarsson. 5 iðk- endur í flokknum, æfa þrisvar í viku. Besta við flokkinn: Oftast allir duglegir, leggja sig fram, sérstaklega í aðdraganda Lokahóf meistaraflokkanna Á lokahófi meistaraflokka körfuknatt- leiksdeildar Vals fengu eftirtaldir leik- menn viðurkenningar. Meistaraflokkur kvenna Leikmaður ársins: Ragna Margrét Brynjarsdóttir Besti varnarmaðurinn: Ragnheiður Benónís dóttir Mestar framfarir: Sara Diljá Sigurðar- dóttir Meistaraflokkur karla Leikmaður ársins: Illugi Auðunsson Besti varnarmaðurinn: Benedikt Blön- dal Mestar framfarir: Bjarni Geir Gunnars- son 100 mfl. leikir fyrir Val Ragna Margrét Brynjarsdóttir Þorgrímur Guðni Björnsson 150 mfl. leikir fyrir Val Ragnheiður Benónísdóttir Valshjartað, fyrir óeigingjarnt starf fyrir körfuknattleiksdeild Vals Bjarni Sigurðsson Regína Ösp Guðmundsdóttir Ingimar Baldursson Stuðningsmaður ársins: Edwin Boama Svali Björgvinsson formað- ur körfuknattleiksdeildar Yngri flokkar Byrjendaflokkur Þjálfari: Sóllilja Bjarnadóttir. 11 áhuga- samir og fjörugir strákar í flokknum sem æfa tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: ÍR- mótið, Actavis-mót Hauka, Póstmót Breiðabliks, Stjörnustríð, Afmælismót Vals. Minnibolti 7 og 8 ára strákar Þjálfari: Þorgrímur Guðni Björnsson. 14 Valsmenn hafa fengið til sín fjóra nýja leikmenn í körfubolta og það úr Vesturbænum en þeir Skúli Gunnarsson, Sólon Svan Hjördísarson, Friðrik Þjálfi Stefánsson og Þorgeir Blöndal hafa allir skipt yfir í Val og koma þeir fjórir úr röðum KR. Jens Guðmundsson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í meistaraflokki er með strákunum á myndinn en hann þjálfar einnig drengja- og unglingaflokk félagsins. Magnús Konráð Sigurðsson nýliðinn í liðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.