Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 67
Valsblaðið 2015 67
Starfið er margt
móta. Mikil vinátta og flottur hópur sem
á framtíð fyrir sér í körfu. Helstu mark-
mið: Fjölga í hópnum, kenna körfubolta
og sýna hversu skemmtilegur hann getur
verið. Þættir sem auka liðsheild: Mikil
vinátta í þessum hóp. Hittast mikið fyrir
utan æfingar. Þátttaka á Íslandsmótum:Í
D-riðli, byrjuðum slakir en svo var stíg-
andi í leik okkar milli móta og töpuðum
úrslitaleik um að komast upp um riðil í
seinustu umferð.
7. flokkur kvenna
Þjálfari: Sóllilja Bjarnadóttir. 18 iðkend-
ur sem æfa fjórum sinnum í viku auk
þrek- og hlaupaæfingar tvisvar í viku.
Þátt taka í Íslandsmótum: Mættum í allar
4 umferðirnar í Íslandsmótinu. Besta við
iðkendur í flokknum, æfa þrisvar í viku.
Besta við flokkinn: Kraftmiklir strákar
en jafnframt góðir. Duglegir að mæta og
leggja sig fram, taka vel á móti nýjum
strákum og góður stuðningur foreldra.
Helstu markmið: Að hafa gaman á æf-
ingum. Bæta sig í körfubolta. Þátttaka í
mótum: Cheerios mót KR, Nettómót ÍR,
Póstmót Breiðabliks, Nettómótið í
Reykjanesbæ og Afmælismót Vals.
Minnibolti 8–11 ára stelpur
Þjálfari: Guðbjörg Sverrisdóttir . 12 iðk-
endur í flokknum, æfa þrisvar í viku.
Besta við flokkinn: Hvað allar eru orðnar
góðar vinkonur. Helstu markmið: Hafa
gaman og verða betri með hverri æfingu.
Þátttaka í mótum: Fórum á 6 mót. Helsta
sem stóð upp úr: Nettómótið.
Minnibolti 9–10 ára strákar
Þjálfari: Bjarni Geir Gunnarsson. 10 iðk-
endur í flokknum, æfa þrisvar í viku.
Besta við flokkinn: Fjölbreyttir einstak-
lingar og duglegir strákar. Helstu mark-
mið: Kenna þeim grundvallaratriðin í
körfubolta og passa að allir fái athygli og
sýna hvað körfubolti getur verið
skemmtilegur. Þættir sem auka liðsheild:
Samkeppni inn á milli hópsins, vinátta
og hafa gaman í körfubolta. Þátttaka í
mótum: Orkumót KR, Nettó-mót ÍR,
Póstmót Breiðablik, Nettómót Suður-
nesja og Afmælismót Vals.
Minnibolti 11 ára strákar
Þjálfari: Bjarni Geir Gunnarsson. 5 iðk-
endur í flokknum, æfa þrisvar í viku.
Besta við flokkinn: Oftast allir duglegir,
leggja sig fram, sérstaklega í aðdraganda
Lokahóf meistaraflokkanna
Á lokahófi meistaraflokka körfuknatt-
leiksdeildar Vals fengu eftirtaldir leik-
menn viðurkenningar.
Meistaraflokkur kvenna
Leikmaður ársins: Ragna Margrét
Brynjarsdóttir
Besti varnarmaðurinn: Ragnheiður
Benónís dóttir
Mestar framfarir: Sara Diljá Sigurðar-
dóttir
Meistaraflokkur karla
Leikmaður ársins: Illugi Auðunsson
Besti varnarmaðurinn: Benedikt Blön-
dal
Mestar framfarir: Bjarni Geir Gunnars-
son
100 mfl. leikir fyrir Val
Ragna Margrét Brynjarsdóttir
Þorgrímur Guðni Björnsson
150 mfl. leikir fyrir Val
Ragnheiður Benónísdóttir
Valshjartað, fyrir óeigingjarnt starf
fyrir körfuknattleiksdeild Vals
Bjarni Sigurðsson
Regína Ösp Guðmundsdóttir
Ingimar Baldursson
Stuðningsmaður ársins: Edwin Boama
Svali Björgvinsson formað-
ur körfuknattleiksdeildar
Yngri flokkar
Byrjendaflokkur
Þjálfari: Sóllilja Bjarnadóttir. 11 áhuga-
samir og fjörugir strákar í flokknum sem
æfa tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: ÍR-
mótið, Actavis-mót Hauka, Póstmót
Breiðabliks, Stjörnustríð, Afmælismót
Vals.
Minnibolti 7 og 8 ára strákar
Þjálfari: Þorgrímur Guðni Björnsson. 14
Valsmenn hafa fengið til sín fjóra nýja leikmenn í körfubolta og það úr Vesturbænum
en þeir Skúli Gunnarsson, Sólon Svan Hjördísarson, Friðrik Þjálfi Stefánsson og
Þorgeir Blöndal hafa allir skipt yfir í Val og koma þeir fjórir úr röðum KR. Jens
Guðmundsson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í meistaraflokki er með strákunum
á myndinn en hann þjálfar einnig drengja- og unglingaflokk félagsins.
Magnús Konráð Sigurðsson
nýliðinn í liðinu.