Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 73

Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 73
Valsblaðið 2015 73 ein stór fjölskylda og hugsum vel hvert um annað. Ég er þeirrar skoðunar að framtíð Vals sé ekki bara björt heldur sveipuð sigurverðlaunum og dýrðar- ljóma.“ Edwin segist líka vera dansari og skor- ar á Valsmenn að skoða Facebook síðu hans sem heitir Edwino’s dance. „Ég bjó til sérstakan dans sem ég kalla „Azonto coming from Ghana“ og mig dreymir um að fá að kenna hann hér.“ Þorgrímur Þráinsson tók saman bolta, er frá Ghana og varð tvisvar sinn- um meistari í heimalandinu. En mig dreymir um að verða körfuboltaþjálfari.“ Edwin segist njóta hvers augnabliks þegar hann er í Valsheimilinu. „Ég geri einfaldlega það sem ég er beðinn um að gera hvort sem það er að þrífa, taka sam- an boltana, passa iðkendur eða grípa inn í fyrir þjálfara sem forfallast. Ég vil ein- faldlega hjálpa eins mikið til og kostur er. Það besta við Val er að við erum öll Fólkið á bak við tjöldin Eflaust hafa allir Valsmenn tekið eftir þeim sérlega jákvæða einstaklingi sem er niðri að Hlíðarenda nánast öllum stund- um, sem sjálfboðaliði, þjálfari eða faðir þriggja barna sem stunda íþróttir með Val. Þetta er Edwin Boama sem ég held að hljóti að koma til greina sem glaðasti maður Íslands, fyrir utan það hversu kurteis hann er og hvetjandi. Það er mikil lukka fyrir félagið að eiga svona góðan félagsmann því gleðin er svo smitandi. Edwin kom til Íslands sem skiptinemi árið 1998 en hann er menntaður hag- fræðingur. „Þrátt fyrir það vinn ég við þrif en mig dreymir um að verða körfu- boltaþjálfari,“ segir hann. „Það var hann „Lalli minn“ sem bauð mér að spila með Old-boys liði Vals í körfubolta árið 2002 og frá því ég steig mín fyrstu skref inn í Valsheimilið hefur mér liðið eins og ég eigi heima þar. Allir buðu mig velkominn, sýndu mér mikinn hlýhug og tóku mér opnum örmum. Ég á fjögur börn; Linda spilar fótbolta með Víkingi, Gabríel, 13 ára sem spilar með 8. og 9. flokki Vals, Sara, 10 ára, er í körfunni með Val sem og Anton sem er 8 ára. Ég er í raun atvinnumaður í körfu- Við í Val erum ein stór fjölskylda Segja má að Edwin Boama, körfuboltapabbinn í Val, sé eins og heimilisköttur félagsins Edwin ásamt þremur barna sinna sem æfa öll körfubolta með Val. Flokkurinn hans hjá Val með sigurlaun. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár HENSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.