Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 104

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 104
104 Valsblaðið 2015 Starfið er margt „gömlu“. Ástrós Anna Bender unglinga- landsliðsmarkvörður kom frá HK líkt og Gerður Arinbjarnar og Ragnhildur Edda Þórðardóttir. Elín Helga Lárusdóttir kom síðan frá Gróttu. Allir þessir leikmenn styrkja félagið í nútíð og framtíð, hlut- verk þeirra hefur verið vaxandi og verður gaman að fylgjast með þeim. Auk þeirra leikmanna sem taldir hafa verið upp eru Bryndís Wöhler, Morgan Marie Þorkels- dóttir, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir og Sólveig Lóa Höskuldsdóttir algjörir lyk- illeikmenn hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að þjálfa meistaraflokk er Alfreð einnig þjálfari 3. flokks, en margir leikmenn þaðan æfa og spila með meistaraflokki líkt og Alexandra Diljá Birkisdóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir, Ragnhildur Hjartardóttir, Margrét Vign- isdóttir og Tanja Geirmundsdóttir. Þegar þetta er skrifað er Valur í 3. sæti deildarinnar eftir 10 sigurleiki í 12 um- ferðum. Þær verða þar með þátttakendur í deildarbikarnum milli jóla og nýárs. Spilamennska liðsins hefur verið vax- andi, breiddin er sífellt að aukast og ljóst að liðið er á réttri leið. Meistaraflokkur karla Síðastliðið tímabil hjá meistaraflokki karla einkenndist af frábærri spila- mennsku framan af tímabili, Deildar- meistaratitli, breytingum í þjálfaramálum og vonbrigðum í baráttunni um stóru titl- ana tvo. Liðið hafði þrjá aðalþjálfara tímabilið 2014–2015, sem er auðvitað ekki æski- legt, en var erfitt fyrir stjórn að ráða við. Ólafur Stefánsson þurfti frá að hverfa í upphafi þessa annars tímabils vegna anna í öðrum störfum. Jón Kristjánsson kom inn í þjálfarateymið ásamt Óskari Bjarna, en þurfti að hætta um áramótin vegna annarra starfa og þá tók Óskar al- farið við liðinu og Heimir Ríkarðsson var honum til aðstoðar. Leikmenn létu þessar sviptingar ekki á sig fá og spiluðu mjög vel mest allt tímabilið. Fyrri titill tímabilsins vannst í deildar- bikarnum milli jóla og nýárs. Eftir góðan sigur á FH í undanúrslitum var komið að spennuþrungnum úrslitaleik við Aftur- eldingu. Eftir tvær framlengingar þurfti að grípa til vítakeppni sem okkar menn unnu og fögnuðu gríðarlega. Líkt og stelpurnar tryggðu strákarnir sér sæti í stóru bikarhelginni í Laugar- dalshöll. Sætið í undanúrslitum var tryggt eftir þrjá útisigra gegn Selfossi, KR og Akureyri. Það var full ástæða til Deildarmeistarar Vals í handbolta karla 2015. Ólafur Stefánsson tók fram skóna að nýju og lék einn leik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.