Valsblaðið - 01.05.2015, Page 121

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 121
Valsblaðið 2015 121 Í maí 2015 fórum við, í 7. og 8. flokki drengja í Val í körfubolta til Gautaborgar í Svíþjóð í keppnisferðarlag. Við gistum í skóla og þaðan var um 10 mínútna ganga að skólanum þar sem öll liðin borðuðu mat. Við vorum með tvö lið, eitt í 7. flokki (yngra – 12 ára) og annað í 8. flokki (eldra – 13 ára). Það voru fjögur lið í riðli hjá báðum liðum. Bæði liðin komust upp úr riðlinum og í 16 liða úr- slit. Bæði liðin unnu í 16 liða úrslitum, annað á flautukörfu, og komust því bæði lið í 8 liða úrslit á mótinu. Í 8 liða úrslit- um tapaði 8. flokkur á móti þýsku liði, en það lið endaði sem sigurvegari í þess- um aldursflokki. Yngra liðið, 7. flokkur, vann sinn leik í 8 liða úrslitum og komst í undanúrslit. Í undanúrslitum keppti 7. flokkur á móti úrvalsliði frá Bretlandi. Valsmenn töpuðu naumlega fyrir því breska, en þeir enduðu svo á að vinna þennan aldursflokk. Bæði lið féllu því með sæmd úr þessu skemmtilega móti, gegn liðum sem unnu mótið í okkar ald- ursflokki. Frábær reynsla fyrir okkur og skemmtilegt mót. Seinna fórum við Valsmenn í skemmti- garð sem heitir Liseberg. Þar var mikið sprellað og rússibanað, stórgóð skemmt- un fyrir okkur alla. Daginn eftir fórum við heim til Íslands, kátir en nokkuð þreyttir. Þetta var mjög skemmtileg ferð og góð upplifun. Við viljum þakka Gústa þjálfara, Edda og Svala fyrir ferðina og foreldrum fyrir góðan stuðning. Áfram Valur. Geir Ragnarsson og Ástþór Atli Valsmenn laufléttir í lund í Gautaborg 7. og 8. flokkur drengja í keppnisferð í körfubolta Strákar í 7. og 8. flokki Vals í körfubolta sem fóru í keppnisferð til Gautaborgar. Fremsta röð frá vinstri: Sigurður Már Péturs- son, Grímur Dagur Grímsson, Snorri Pétursson, Gabríel Douane Boama, Steinn Kári Brekason og Arnaldur Goði Sigurðarson. Miðröð frá vinstri: Ástþór Atli Svalason, Ólafur Heiðar Jónsson, Leonard Breiðfjörð Þorvaldsson, Geir Ragnarsson og Sigfinnur Jerzy Guðlaugsson. Aftasta röð frá vinstri: Thor Haaker Björnsson, Eirikur Friðjón Kjartansson, Ívar Guðnason, Ólafur Björn Gunnlaugsson og Vilji Ragnarsson. Ferðasaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.