Són - 01.01.2005, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 104
104 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON tilsniðnum einkennisbúningi“.46 Svo er að sjá sem einmitt þetta atriði — möguleikinn á persónulegri hrynjandi — hafi verið það sem skáld- um þótti hvað eftirsóknarverðast. Seinna átti Ezra Pound eftir að tala fjálglega um kosti þess. „Ég trúi á alskapaða hrynjandi, það er að segja ljóðhrynjandi sem samsvarar nákvæmlega þeim geðhrifum sem tjá skal […] ég trúi á tækni sem prófstein á einlægni manns.“47 Bandaríska skáldið Walt Whitman varð fyrstur til að yrkja heila bók með fríljóðum. Bókin Leaves of Grass (sem Einar Benediktsson nefndi Grasblöð og þýddi úr í tímarit sitt Útsýn 1892) kom út árið 1855 og síðan í mörgum útgáfum, aukin og endurskoðuð. Kvæðin voru býsna ólík hinum frönsku fríljóðum sem seinna litu dagsins ljós og einnig þeim ensku frá öðrum áratug síðustu aldar. Mælskan var áber- andi og aðferðin líktist á margan hátt ljóðaköflum Gamla testamentisins, Ljóðaljóðunum og Davíðssálmum. Hér er upphaf eins frægasta kvæð- isins (úr flokknum Söngurinn um sjálfan mig, nr. 21): I am the poet of the Body and I am the poet of the Soul, The pleasures of heaven are with me and the pains of hell are with me, The first I graft and increase upon myself, the latter I translate into a new tongue. I am the poet of the woman the same as the man, And I say it is as great to be a woman as to be a man, And I say there is nothing greater than the mother of men. (Ég er skáld Holdsins og ég er skáld Sálarinnar, Gleði himins ber ég með mér og kvöl helvítis ber ég með mér, Gleðina græði ég út á sjálfum mér, kvölinni sný ég á nýja tungu. Ég er skáld kvenna jafnt og karla, Ég segi að göfugt sé að vera kona ekki síður en karl. Og ég segi að ekkert sé móðerninu æðra.)48 46 „L’importance de cette technique nouvelle […] sera de permettre à tout poète de concevoir en lui son vers ou plutôt sa strophe originale, et d’écrire son rythme pro- pre et individuel au lieu d’endosser un uniforme taillé d’avance et qui le réduit à n’être que l’élève de tel glorieux prédécesseur.“ (1897:28). 47 „I believe in an ‘absolute rhythm’, a rhythm, that is, in poetry which corresponds exactly to the emotion or shade of emotion to be expressed […] I believe in tech- nique as the test of a man’s sincerity.“ Ezra Pound (1963:9). 48 Þýðing Sigurðar A. Magnússonar (2002:56).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.