Són - 01.01.2005, Síða 98

Són - 01.01.2005, Síða 98
98 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON sem háþroskað og fágað form, ‚fullkomin‘ smíð (sonnetta); sem gam- anbragur (misræmi efnis og forms hefur löngum verið uppspretta skops); sem meitlað smáform — hnyttið, kersknisfullt, flytjandi lífs- speki (ferskeytla, limra) — og á vonandi eftir að lifa lengi enn. Nýjar tegundir ljóða Charles Baudelaire (1821–67) hefur af mörgum verið talinn það skáld sem helst mætti kalla föður nútímaljóðlistar. Í þeirra hópi var T.S. Eliot sem nefndi meðal annars að Baudelaire hefði unnið það afrek að gera stórborgina að efniviði ljóða.27 Aðrir nefna að í ljóðum Baudelaires í Les fleurs du mal sé horfið frá hinni samræmisfullu klass- ísku fegurðarhugsjón og í staðinn komi tvíbent afstaða til fegurðar nútímans (la modernité var grundvallarhugtak í skrifum Baudelaires um listir) sem tíðum sé fegurð ljótleikans. Enn aðrir nefna þá nýju ljóðtegund sem hann vann brautargengi, prósaljóðið. Baudelaire gaf út fyrstu prósaljóð sín 1855 og safn þeirra ljóða hans kom út að honum látnum undir heitinu Petits poèmes en prose árið 1869. Æ síðan hafa prósaljóð verið ort í Frakklandi og um allar jarðir og til hans er tegundin gjarna rakin, þó hann teldi sig raunar ekki upphafsmann hennar.28 Ég ætla ekki að ræða neitt að ráði um tegund- ina sjálfa hér en líta þess í stað á prósaljóð yngra skálds, Artúrs Rimbaud, og skoða þar önnur atriði en ljóðformið sjálft.29 Fyrsta ljóðið í safninu Illuminations hefst á þessa leið: Après le Déluge Aussitôt que l’idée du Déluge se fut rassise, Un lièvre s’arrêta dans les sainfoins et les clochettes mou- vantes et dit sa prière à l’arc-en-ciel à travers la toile de l’araignée. 27 „Baudelaire is indeed the greatest exemplar in modern poetry in any language.“ Í „Baudelaire“ (1951:426). Og í greininni „What Dante means to me“ [1954] talar Eliot um að af Baudelaire hafi hann lært „the poetical possibilities […] of the more sordid aspects of the modern metropolis“ og að „the sort of experience that an adolescent had had, in an industrial city in America, could be the material for poetry“ (1978:126). 28 Í tileinkun sem hann skrifaði vísar hann á Aloysius Bernard sem fyrirrennara sinn og bók hans Gaspard de la nuit. 29 Um ljóðtegundina hef ég fjallað í grein um prósaljóð Sigfúsar Daðasonar (Þor- steinn Þorsteinsson 2003:152–167).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.