Són - 01.01.2005, Blaðsíða 117

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 117
ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR 117 Eins og rannsóknir á ljóðlist standa nú er ekki vert að gera mikið veður út af þeim hreina formsmun sem er á myndhverfingu og samlíkingu. Víst er að bæði eru þau jafngild tæki analógískrar hugsunar [hugsunar sem beinist að líkindum og hliðstæðum]. Hið fyrra býður upp á leiftrandi myndir en hinu síðara (eins og sjá má á samlíkingunum „fagurt eins og“ hjá Lautréamont) fylgja verulegir kostir að því leyti að það tefur og vekur eftirvænt- ingu. […] Við eigum ekkert orð jafn upptendrandi og orðið EINSOG, hvort heldur það kemur fram eða er undirskilið.88 Breton lítur með öðrum orðum svo á þegar hér er komið að á þessu tvennu sé ‚hreinn formsmunur‘, og hvorttveggja hafi sína kosti. Samlíkingin veki eftirvæntingu sem sé ‚verulegur kostur‘. Eftir sem áður lýsir Breton fullri tryggð við ljóðmyndina, í henni fái ímynd- unaraflið að njóta sín, þar nái andinn hæstum hæðum og hann hvetur skáldin til æ meiri myndauðgi.89 André Breton var mikill aðdáandi spenntra og langsóttra líkinga, einkum myndhverfinga. „Gildi myndarinnar er háð fegurð þess neista sem tekist hefur að tendra; [hún er] afleiðing þeirrar spennu sem myndast á milli leiðaranna tveggja.“90 Mönnum hefur því þótt vel við hæfi að hann skyldi lýsa því yfir á unga aldri að hann vildi að farið yrði með sig í flutningabíl til greftrunarstaðarins.91 Því gríska orðið metafora (myndhverfing) þýðir eins og áður segir flutningur, og enn má á götum Aþenu sjá orðið letrað á stóra sendiferðabíla. 88 „Au terme actuel des recherches poétiques il ne saurait être fait grand état de la distinction purement formelle qui a pu être établie entre la métaphore et la com- paraison. Il reste que l’une et l’autre constituent le véhicule interchangeable de la pensée analogique et que si la première offre des ressources de fulgurance, la se- conde (qu’on en juge par les „beaux comme“ de Lautréamont) présente de consi- dérables avantages de suspension. […] Le mot le plus exaltant dont nous disposions est le mot COMME, que ce mot soit prononcé ou tu.“ Í „Signe ascendant“, ívitnað hjá Henri Béhar o.fl. (1992:369–70). 89 Sama rit (370). 90 „La valeur de l’image dépend de la beauté de l’étincelle obtenue; elle est, par con- séquent, fonction de la différence de potentiel entre les deux conducteurs.“ André Breton (1972:51), Yfirlýsingar (2001:435). 91 André Breton (1972:46), Yfirlýsingar (2001:429). Sbr. Alain Frontier (1992:83).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.