Són - 01.01.2005, Blaðsíða 64

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 64
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON64 En ef samhljóð eru ljóðstafir, verða þau að vera öll hin sömu í hverjum tveimur braglínum, t.d. nú er horfið Norðurland nú á ég hvergi heima, og þar að auki eru, bæði að fornu og nýju, sk, sp, st talin einn ljóðstafur hvert um sig og mega ekki vera í ljóðstafasambandi hvert við annað né við s á undan öðrum hljóðum, nema st nú stundum við sn og sl […], sem eru þó líka ýmist í sambandi við sjálf sig aðeins eða önnur s, einkum að fornu. Hvergi kemur fram hjá Jakobi að hann telji að sl, sm og sn séu sérstakir ljóðstafir. Hins vegar ræðir hann þarna um það þegar stuðlað er saman st annars vegar og sl eða sn hins vegar. Það sem Jakob ræðir hér er það sem Þorsteinn G. Indriðason kallar að stuðla við sníkjuhljóð í samnefndri grein sem vitnað var til hér að framan (sbr. skilgreiningu í inngangi). Að meginefni er sú grein um hvenær og hvers vegna reglan sem áður var bundin við sk, sp og st færðist yfir á sl, sm og sn. Þorsteinn leiðir rök að því að þessa yfirfærslu megi rekja til sníkjuhljóðs sem hafi valdið hljóðbreytingu sem fólst í [t]-innskoti milli s og l, n annars vegar og [p]-innskoti milli s og m hins vegar. Þessi breyting hafði áhrif á þá jafngildisflokka sem höfðu verið í gildi fram að því.18 Sigurður Kristófer Pétursson notar fyrstur heitið gnýstuðlar. Hann telur að þeir séu sex: „Gnýstuðlarnir voru þrír í fornu máli en sex eru þeir nú orðnir. Allir byrja þeir á stafnum “s”. Þeir eru: sk, sl, sm, sn, sp, st.“19 Ekki verður annað skilið á Sigurði en að hann telji ótækt að nota þessi stafasambönd saman í stuðlun, þ.e. hann virðist líta á s- stuðlun sem brot á bragreglum. Sigurður ræðir einnig um stuðlun við sníkjuhljóð. Hann sýnir tvö dæmi, bæði eftir Matthías Jochumsson, um það sem hann kallar skotstuðlað, sem hann segir standa nær stuðlahrapi (stuðlahrap táknar væntanlega að stuðlun sé röng). Dæm- in eru:20 Stórt hæfir slægum og 18 Þorsteinn G. Indriðason (1990:8–9). 19 Sigurður Kristófer Pétursson (1996:358). 20 Sigurður Kristófer Pétursson (1996:358), feitletrun mín, RIA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.