Són - 01.01.2005, Blaðsíða 119

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 119
ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR 119 Góðar myndhverfingar eru að vísu mikið yndi hverjum ljóðalesara, en hæpið er að nokkurt stílbragð hafi gildi í sjálfu sér, allt veltur á því hversu vel því er beitt, hversu vel það hæfir tilgangi skáldsins og umhverfi sínu. Og margra kosta er völ. Umræðan um vægi myndmáls í nútímaljóðum og skáldlega yfir- burði myndhverfinga hefur líklega orðið til þess að ýmsir hafa van- metið ljóð Sigfúsar Daðasonar nokkuð og dæmt þau á hæpnum for- sendum. Auðvelt væri að tilfæra dæmi um þetta. Þó mætti vera ljóst — og höfundur annarrar þeirra BA-ritgerða sem skrifaðar hafa verið um Sigfús bendir reyndar á það94 — að orsök þess að Sigfús grípur sjaldn- ar til myndhverfinga en mörg önnur skáld er ekki vankunnátta Sigfúsar í skáldskaparefnum heldur fremur hitt, að hann leggur meira upp úr ýmsu öðru eða kýs að minnsta kosti oft að fara aðrar leiðir. Að líkindum þá vegna þess að þær þjóna markmiðum hans betur. Gangi maður ekki með fyrirfram gefnar hugmyndir um að nútímaljóðið — í eintölu og með ákveðnum greini — sé ‚miðleitið‘, byggt utan um helst eina myndhverfingu, virðist ástæðulaust að ætla að þær leiðir séu endilega verri. Í ritgerð Romans Jakobson sem ég vitnaði í framar er athyglisverð klausa sem snara má nokkurnegin á þessa leið: Því er haldið fram í kennslubókum að til séu ljóð gjörsneydd myndmáli, en raunin er sú að þar sem fátt er um myndhvörf, nafnskipti og þvíumlík mælskubrögð er það bætt upp með glæsi- legum málfræðilegum stílbrögðum. Þeir skáldlegu möguleikar sem fólgnir eru í orðmyndalegri og setningalegri byggingu tungu- málsins […] hafa löngum verið vanræktir af gagnrýnendum og málvísindamönnum en nýttir kunnáttusamlega af skapandi höf- undum.95 myndræna tjáning þeirra komi í stað bragreglu sem helsta formgerðareinkenni“ (1975:101). Í þessu er vissulega sannleikskjarni; myndmál skipar mikið rúm í nú- tímaljóðlist; en lýsingin er þó of einhliða að mínum dómi, enda er myndræn tján- ing hvorki nýtt fyrirbæri í skáldskap né helsta einkenni allra nútímaljóða. 94 Sbr. Kjartan Valgarðsson (1985). 95 „Textbooks believe in the occurrence of poems devoid of imagery, but actually scarcity in lexical tropes is counterbalanced by gorgeous grammatical tropes and figures. The poetic resources concealed in the morphological and syntactic struc- ture of language […] have been seldom known to critics and mostly disregarded by linguists but skillfully mastered by creative writers.“ Í „Linguistics and poetics“, David Lodge (1988:53).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.