Són - 01.01.2005, Blaðsíða 125

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 125
ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR 125 form.111 Fáein brot úr fyrstu ljóðabók Sigfúsar Daðasonar gefa hug- mynd um hvernig viðraði í Reykjavík, hvað sótti á ungt og næmt skáld á seinnihluta fimmta áratugarins: Mannshöfuð er nokkuð þungt en samt skulum við standa uppréttir … Ég bið ekki um sálarró, staðsettur miðja vega milli himna- ríkis og helvítis, nýs og gamals, austurs og vesturs … … endalaus leit að hætti að lifa óþrotleg bið og spurning … Við létum gamlan dvalarstað að baki — eins og dagblöð í bréfakörfuna — höldum nú áfram lítum ei framar við … … við finnum nýja aðferð til að lifa ennþá — Er hægt að líkja ástandi ljóðlistarinnar á Íslandi 1945 við það sem ríkti í Þýskalandi 1945? Var einhverskonar Stunde Null líka hér á landi í ljóðaefnum, núlltími þar sem allt hið gamla var rangt og nauðsynlegt að byrja frá rótum? Það er eflaust of mikið sagt, enda ólíku saman að jafna að flestu leyti. Í Þýskalandi var allt í kaldakoli í stríðslok, bæði efnahagslega, menningarlega og siðferðilega, eftir tólf ára alræði nas- ista og sex ára hervæðingu þjóðlífsins, en Íslendingar höfðu hinsveg- ar auðgast í stríðinu og voru að sumra dómi loksins að verða menn með mönnum. Þó virðist augljóst að upprennandi skáld á Íslandi fundu mjög fyrir því sem á þýsku nefnist Nachholbedarf, þörf á uppbót fyrir það sem úrelt er orðið eða á vantar. Þau höfðu kynnst mun meira en áður erlendum bókmenntum — ekki síst nútímaljóðum — og fannst ljóðagerð á Íslandi vera langt á eftir og ekki í samræmi við samtímann. Þeim fannst knýjandi nauðsyn að vinna ný lönd og rjúfa þá einangrun og þá innrækt sem að þeirra dómi einkenndi íslenskan skáldskap. Þetta ætti að vera óhætt að álykta um þankagang ung- 111 Dæmi: Um hina goðsögulegu aðferð James Joyce í Ulysses sagði Eliot að hún væri „skref í þá átt að gera heim nútímans listhæfan“ („a step toward making the modern world possible for art“). Í „Ulysses, Order, and Myth“, T.S. Eliot (1975:178).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.