Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 63

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 63
61 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 Gróska og stöðnun í stærðfræðimenntun 1880–1970 þeim verulega eftir fyrsta námsárið, varð að nokkru marki til að viðhalda því ástandi sem inntökuprófin sköpuðu og fræðslulögin höfðu beinst gegn þó að aldursmörkin hefðu færst ofar. Forsvarsmenn unglingastigsins gátu ekki ákveðið hvaða námsefni hentaði nemendum þess heldur voru þeir bundnir af efra skólastigi. Svo virðist sem reynt hafi verið að stöðva tímans straum með ákvörðunum þeim sem hér voru raktar; festa nemendafjölda Mennta- skólans við ákveðna tölu, festa tilteknar námsbækur fyrir skyldunámið sem „rétt“ námsefni Ríkisútgáfunnar og festa námsefni fyrrum annars bekkjar Menntaskólans í Reykjavík sem landsprófsefni. Allar þessar ákvarðanir stöðvuðu þróunina í tvo til þrjá áratugi á meðan þjóðfélagið tók stórstígum breytingum sem og hugmyndir manna um heppilegt námsefni og rétt til náms. Vissulega verður að draga þann lærdóm af því sem gerðist að allar veigamiklar ákvarðanir eigi að vera í stöðugri endurskoðun en megi ekki fá að verða steinrunnin minnismerki um horfna tíma. Abstract Growth and Stagnation in Mathematics Education in Iceland 1880–1970 Three decisions made in the period 1928– 1946 were of great consequence to school development in Iceland, school mathematics in particular, and caused stagnation up to the mid-1960s. The decisions were to restrict admission to the dominating Reykjavík Grammar School in 1928, to establish a textbook monopoly enterprise in 1937, and to compromise with the Reykjavík Grammar School to take its former syllabus for a national entrance examination to the upper secondary level in 1946. A conjecture is presented that the combined effects of these three decisions were to grant the upper secondary level strong influence on the lower level curriculum and hinder its development. Background By legislation in the Danish realm, to which Iceland belonged until 1944, Latin schools were divided into a language-history stream and a mathematics science stream in 1871. Until 1928 there was only one Icelandic Latin school, which until 1919 was considered too small to be divided into two streams; the choice fell on the language-history stream in 1877. In 1880 legislation was passed on public education in writing and arithmetic. This spurred publications of arithmetic textbooks for children and adolescents. A number of books were published during the following decades until 1929. The pressure from the upper school level was minimal in this period as a mathematics-science stream at the Latin school, later the Reykjavík Grammar school, was first established in 1919. In 1908 the Iceland Teacher Training College was established. Its first mathematics teacher was Ó. Daníelsson, who completed his doctorate in geometry at the University of Copenhagen in 1909. Daníelsson published his elementary Reikningsbók/Arithmetic, in 1906. Daníelsson was appointed mathematics teacher at the Reykjavík Grammar School in 1919. The 1920 edition of Daníelsson’s Arithmetic, adjusted to his 14 year old freshmen, became very influential and was republished until 1956. Primary school teacher E. Bjarnason published Reikningsbók/Arithmetic in two volumes in 1927–1929 for the upper primary level. Younger children were to be taught at home to read, write, count and do basic arithmetic. In his foreword, Bjarnason thanked Daníelsson cordially for good advice. A close inspection reveals that a number of items from Daníelsson’s textbook are echoed in Bjarnason’s book. Bjarnason’s textbook was last republished in 1978. Three consequential decisions In the 1920s, the number of pupils seeking admission to the Reykjavík Grammar School greatly increased. No lower secondary schools
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.