Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 67
65
Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009
Gróska og stöðnun í stærðfræðimenntun 1880–1970
Ólafur Daníelsson. (1927). Kenslubók í
algebru [sic!] (endurprentuð til 1971).
Akureyri: Bókaverslun Þorsteins M.
Jónssonar.
Pálmi Hannesson. (Ritstj.). (1947–1955).
Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík
1947–1948, 1948–1949, 1949–1950 [...]
1954–1955. Reykjavík: Ríkisprentsmiðjan
Gutenberg.
Prytz, J. (2007). Speaking of geometry. A
study of geometry textbooks and literature
on geometry instruction for elementary
and lower secondary levels in Sweden,
1905-1962, with a special focus on
professional debates. Uppsala: Uppsala
University.
Reglugerð fyrir Menntaskólann í Reykjavík,
nr. 3/1937.
Reglugerð um miðskólapróf í bóknámsdeild,
nr. 51/1947.
Sigurbjörn Á. Gíslason. (1911–1914).
Reikningsbók I–VI. Reykjavík:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Sigurbjörg K. Schiöth. (2008).
Námsefnisgerð í stærðfræði á síðustu
öld. Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands,
Menntavísindasvið.
Sigurður Jónsson. (1906). Reikningsbók
handa unglingum. Reykjavík: Gutenberg.
Steingrímur Arason. (1928). Reikningsbók
handa alþýðuskólum. Fjórða útgáfa
endurbætt og aukin. Reykjavík:
Gutenberg.
Swetz, F. (1992). Fifteenth and sixteenth
century arithmetic texts: What can we
learn from them? Science and Education,
1, 365–378.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. (1964).
Sigurbjörn Á. Gíslason: Stærðfræðingur
og stríðsmaður guðs. Í Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson (ritstj.), Grær undan
hollri hendi (bls. 171–176). Reykjavík:
Setberg.
Ögmundur Sigurðsson. (1900).
Reikningsbók handa börnum. Reykjavík:
Ísafoldarprentsmiðja.
Um höfundinn
Kristín Bjarnadóttir er dósent við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands en var áður
áfangastjóri við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
þar sem hún kenndi einnig stærðfræði og
eðlisfræði. Hún kenndi einnig sömu greinar
við grunnskóla um árabil. Árið 2006 lauk hún
doktorsprófi frá Háskólanum í Hróarskeldu þar
sem hún ritaði um sögu stærðfræðimenntunar
á Íslandi út frá félagslegum og efnahagslegum
forsendum. Rannsóknaráherslur hennar eru
á sviði sögu stærðfræðimenntunar og sögu
stærðfræðinnar. Netfang: krisbj@hi.is
About the author
Kristín Bjarnadóttir is a senior lecturer/
associate professor at the University of Iceland,
School of Education. Previously she taught
mathematics and physics at secondary schools
and held a post as an administrator at Gardabaer
Upper Secondary School. Kristín completed a
Ph.D. degree in 2006 at Roskilde University,
Denmark, where her subject was mathematics
education in Iceland in historical context
with respect to socio-economic demands and
influences. Her research interests concern the
history of mathematics education as well as
the history of mathematics. E-mail address:
krisbj@hi.is