Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 80

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 80
78 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 líta fyrst og fremst á sig sem fagkennara. Það kemur skýrt fram í svörum allra, en einnig birtist það í því að þó að þeir hafi réttindi og menntun til, þá er aðeins einn þeirra sem sinnir annarri kennslu í skólanum. Þau líta á sig sem kennara í þessari tilteknu grein og eru tilbúin að leggja töluvert á sig innan skólans til að vegur hennar og orðstír dafni og vaxi. Þannig eru þau mjög áfram um samvinnu við aðra kennara og eflingu síns skóla, en fyrst og fremst í gegnum, eða í tengslum við kennslugrein sína, tónmennt. Starfsúthald og ánægja viðmælenda af starfi sínu felst að þeirra mati í því að þeim skuli vera frjálst að byggja kennsluna á eigin styrkleikum og geta þannig styrkt sjálfsmynd sína í starfi en þurfi ekki að glíma við hluti sem þeir hafa takmarkaða kunnáttu í. Það helst kannski í hendur við það hversu afdráttarlaust viðmælendur skilgreina sig sem fagkennara. Þeir nýti menntun sína og hæfni best í sinni grein og þannig næri þeir og efli jákvæða upplifun í starfi. Er það mjög í samræmi við kenningar Roberts (2004) um mikilvægi þess að kennarar byggi sjálfsvitund í starfi á eigin hugmyndum. Þegar hugmyndir viðmælenda minna eru staðsettar innan líkans Bouij (1998, 2004) kemur í ljós að þeir falla ekki með einföldum hætti undir þau hlutverk sem hann hefur skilgreint. Þeir eiga það sameiginlegt að geta átt heima á nokkrum stöðum á líkaninu. Til að sýna þetta hef ég sem dæmi sett ummæli tveggja viðmælenda inn á líkanið. Tilvitnanirnar falla, eins og sjá má, bæði á lárétta og lóðrétta ásinn en einnig á milli ásanna. Ekki eru allir viðmælendur svo fjölhæfir en þeir eiga það sameiginlegt að hægt er að setja þá alla á að minnsta kosti þrjá staði á líkaninu. Fjórir viðmælendur hafa sértæka tónlistarmenntun (skv. skilgreiningu Bouij, 1998, 2004) en hinir fimm kennararnir víðtæka. Stundum er erfitt að greina þetta í sundur þar sem sumir þeirra kennara sem eru með mjög sértæka menntun á hljóðfæri hafa einnig menntað sig töluvert á annað hljóðfæri eða tækjakost og má þá segja Kristín Valsdóttir Dæmi um ummæli vi mælanda Ví tæk tónlistar ekking Hlutverkavitund sem tónlistarma ur Sértæk tónlistar ekking Hlutverkavitund sem kennari Alhli a tónlistama ur Fag-/inntaksmi a ur kennari Tónlistarflytjandi Nemendami a ur kennari 4. mynd. Hlutverkavitund Ástu Dæmi um ummæli viðmælenda Ahliða tónlistarmað mend miðaður kennari Fag/in t ksmiðaður nari Hlutverkavitu sem kenn i Hlutverkavitund s tónlistarmað r Tónlistarflytj di Sértæk tónl tarþekking Víðtæk tónlistarþekking Þú ert eiginlega músíkmeistari, þegar þú ert í grunnskólanum; svona kantór þess skóla. Ég hélt áfram semballeik hjá einhverri skærustu stjörnu Bandaríkjanna í rann-sóknum á franskri barokktónlist. Lauk minni kennaramenntun frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og tók meistaragráðu í almennu tónlistar-uppeldi. Við fundum, með þennan elskulega árgang sem var hjá okkur í fyrra, að hann kom annar og betri að hausti eftir fjölþjóðaverkefnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.