Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 94

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 94
92 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 þessu tvennu jafnhátt undir höfði og að nemendur skynji hvort tveggja sem virkan þátt í stærðfræðinámi“ (bls. 7). Gert er ráð fyrir að nemandi geti til dæmis skilgreint raunverulegt úrlausnarefni, fundið þau stærðfræðilegu tæki (tákn, hugtök, reglur) sem þarf til að leysa það, stillt þau saman og búið til aðferð sem gefur lausn; loks geti hann túlkað lausnina í eðlilegu samhengi (sama rit). Sambærileg dæmi má auðveldlega finna í náttúruvísindum þar sem raunverulegum gögnum er safnað og unnið með þau á hliðstæðan hátt og hér var lýst. Undir lok síðustu aldar fór umræðan um náttúruvísindanám „fyrir alla“ vaxandi og hefur gert fram á okkar daga. Þar er gert ráð fyrir því að vitneskja og skilningur á náttúruvísindum fáist ekki einungis með því að lesa og læra um kyrrstöðuþekkingu (static knowledge) af bókum, heldur sé uppvaxandi þegnum samfélagsins ekki síður nauðsynlegt að kynnast síbreytilegum veruleika með eigin rannsóknum á honum (McCormick, 1997; Millar og Driver, 1987; Millar og Osborne, 1998 ). Baggott La Velle og félagar (2003) benda á kosti UST þegar hugað er að náttúruvísindanámi af þessu tagi. Vísað er til eflingar á færni nemenda í vinnubrögðum og kunnáttu í því sambandi (2. mynd); nemendur nýti sér upplýsingatækni til að spyrja spurninga, setja fram tilgátur, leita upplýsinga, afla gagna, skrá, reikna og vinna úr gögnum og setja fram niðurstöður, miðla og ræða. Hér eftir verður rætt um verklag, vinnubrögð og færni sbr. heiti viðkomandi markmiðaflokks í Aðalnámskrá náttúrufræði, (Menntamálaráðuneytið 1999a) í svipaðri merkingu og procedural knowledge hjá Baggott La Velle og félögum. Í ljósi þess sem að framan greinir var reynt að kortleggja notkun UST meðal kennaranna fimm og draga upp mynd af henni með tilliti til þeirra viðmiða sem hér var lýst. Notkun hvers og eins á UST var þannig greind með eftirfarandi í huga: Vægi notkunar UST í námi og • kennslu í náttúruvísindum. Hversu veigamikill er þáttur UST hjá viðkomandi kennara? 2. mynd. Nám í náttúruvísindum ar sem n ta má uppl singa- og samskiptatækni á öllum stigum ferlisins. Sk ringar McFarlane á tengingu UST vi markmi um vinnubrög og færni í bresku jó arnámskránni (Baggott La Velle, McFarlane og Brawn, 2003, bls. 185). 2. mynd. Nám í náttúruvísindum þar sem nýta má upplýsinga- og samskiptatækni á öllum stigum ferlisins. Skýringar McFarlane á tengingu UST við markmið um vinnubrögð og færni í bresku þjóðarnámskránni (Baggott La Velle, McFarlane og Brawn, 2003, bls. 185). Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson Mælingar og skráning gagna (data-logging)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.