Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 136

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 136
134 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 Það er ekki málfræðilega rétt að segja þær leikskólakennararnir en ég hef ákveðið að gera það þar sem það eru eingöngu konur sem taka þátt í rannsókninni3. Í hverju felst umhyggja að mati leikskólakennara? Eins og komið hefur fram er hægt að skipta svörum leikskólakennaranna í nokkra megin- flokka. Verður nú sérstaklega gerð grein fyrir þeim meginviðhorfum sem birtast. Umhyggja er viðhorf Leikskólakennararnir notuðu hugtökin um- hyggja og umönnun jöfnum höndum. Sumar töldu hugtökin umönnun og umhyggju vera af sama meiði og að erfitt væri að gera greinarmun þar á en aðrar töldu hugtökin ekki merkja það sama þó að þau gætu verið samtvinnuð. Viðhorfið kemur skýrt fram í svörum Telmu sem sagði: „Þetta er mjög samtvinnað. Manni þarf að vera annt um skjólstæðingana til þess að veita þeim umönnun, til að það skili sér.“ Saga virðist ekki gera greinarmun á hugtökunum, hún segir: „Umhyggja fyrir barninu er líka umönnun þess ... maður er þá meira að hugsa um það líka að barnið fái öll þessi tækifæri og umönnunin felst í því að maður sé að gefa þeim þau.“ Þátttakendur í rýnihópi Rjóðurs töldu hins vegar að umönnun væri ekki það sama og umhyggja, hjá þeim kemur fram að ef viðhorf fylgja ekki með sé hægt að ræða um vélræn vinnubrögð eins og minnst er á hér að framan. Vaka sagði: „... í mínum huga er þetta orð [umönnun] einhvern veginn þannig að þú getir í rauninni sinnt því án þess að hafa umhyggju á bak við það, ... já gert það svona að rútínu ...“ Að mati þeirra þarf umhyggja alltaf að liggja að baki umönnun ef hún á að koma að gagni og fullnægja þeim faglegu kröfum sem gerðar eru til starfsins. Það er viðhorfið sem skiptir máli. Umhyggja er fagleg þekking Leikskólakennararnir töldu að umhyggja og umönnun væri innbyggð í allt starf leikskólans. Þar skiptu allar stundir jafnmiklu máli, bleiuskipti jafnt sem leikur og hópastarf. Saga sagði: Mér finnst umönnun ekki bara vera að faðma og skipta á bleium, [heldur] líka það að vilja gefa barninu möguleika á að læra. ... Mér finnst í rauninni allt leikskólastarf vera ákveðin umhyggja. ... Bara það að fá út úr leikskólanum sjálfsöruggt, vel þroskað barn, ... barn sem getur þroskast á eigin forsendum. Gefa þeim sem sagt tækifæri, það er líka umhyggja. Leikskólakennararnir sögðust sífellt hafa í huga hvernig börnin þroskast og hver framtíð þeirra gæti orðið; þær reyndu ávallt að finna leiðir til að fleyta hverju barni áfram. Þetta má greinilega sjá hjá Sölku: „Það er náttúrlega umhyggja líka því við erum sífellt að hugsa um hvernig þeim reiðir af síðar meir.“ Og Saga bætir við: „Við verðum auðvitað að mæta þeim þar sem þau eru stödd. Með því að gefa þeim tækifæri til að njóta sín og blómstra.“ Samkvæmt þessu er það umhyggja að hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi í starfinu og hlusta á þeirra sjónarmið. Saga sagðist nota tækifærið í dagsins önn til að efla ákveðna þætti hjá börnunum. Hún nefndi sem dæmi að ef barn kæmi til hennar og vildi setjast hjá henni og hún vissi að barnið þyrfti að fá þjálfun í að þekkja litina, þá gripi hún tækifærið og ræddi um litina, t.d. á fötunum sem barnið væri í. Tanja tók í sama streng og sagði það skipta máli að geta lesið hvern einstakling, hvers hann þarfnaðist, það væri hlutverk leikskólakennarans að koma til móts við barnið væri þess einhver kostur. 3 Slíkt frávik frá íslenskri málfræði gæti flokkast sem femínísk aðferðafræði, mér er hins vegar ekki kunnugt um hvort einhver hafi skrifað um þá aðferðafræði. En þar sem ég tel mikilvægt að viðurkenna kyn viðmælenda minna hef ég valið að fara þessa leið að þessu sinni. Í bók sinni Karlmennska og jafnréttisuppeldi, fjallar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson um það hvernig hugtak eins og kennslukona lagðist af og varð kennari og fóstrur urðu leikskólakennarar, hvort tveggja málfræðilegt karlkyn. Sigríður Síta Pétursdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.