Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 146
144
Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009
Smith, M. K. (2004). Nel Noddings, the ethics
of care and education. The encyclopaedia
of informal education. Sótt 18. apríl 2006
af www.infed.org/thinkers/noddings.htm
Sroufe, A. L. (1995). Emotional development.
The organization of emotional life in
the early years. Cambridge: Cambridge
University Press.
Sóley Bender. (2003). Rýnihópar. Í Sigríður
Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson
(ritstjórar), Handbók í aðferðafræði og
rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls.
85−98). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Westmark, P. (2002). Relationskompetence –
et didaktisk perspektiv. Í P. K. Johansen
(ritstjóri), Psykologisk pædagogisk
rådgivning 39 (bls. 332−344).
Kaupmannahöfn: Psykologisk Forlag A/S.
Um höfundinn
Sigríður Síta Pétursdóttir starfar sem
leikskólaráðgjafi á Fræðslusviði Kópavogs.
Hún lauk M.Ed-prófi frá Kennaraháskóla
Íslands árið 2008, Dipl.Ed-prófi frá Kennara-
háskóla Íslands 2003, B.Ed-prófi frá Háskól-
anum á Akureyri árið 2000, Dipl.
Ed-prófi frá Fósturskóla Íslands 1994 og
leikskólakennaraprófi frá Fósturskóla Íslands
1989. Í maí 2009 brautskráðist hún sem
Pedagogista frá Reggio Emilia Institutet í
Stokkhólmi. Frá árinu 1976 hefur Sigríður
Síta starfað við leikskóla, bæði sem almennur
starfsmaður og leikskólastjóri. Einnig hefur
hún unnið sem utanaðkomandi verkefnisstjóri
og ráðgjafi og umsjónarkennari með vett-
vangsnámi leikskólakennaranema við
Háskólann á Akureyri. Helstu áherslur eru
að varpa ljósi á þátt umhyggju og siðfræði í
leikskólastarfi. Netfang: sita@kopavogur.is
About the author
Sigríður Síta Pétursdóttir is a pedagogical
consultant at the Department of Education
in the town of Kópavogur. She received
an M.Ed. from The Iceland University of
Education in 2008, Dipl.Ed from The Iceland
University of Education in 2003, B.Ed from the
University of Akureyri in 2000, Dipl.Ed from
the Icelandic College of Preschool Teachers
(Fósturskóli Íslands) in 1994, and graduated
from the Icelandic College of Preschool
Teachers (Fósturskóli Íslands) in 1989. She
received a Pedagogista diploma from Reggio
Emilia Institutet in Stockholm in may 2009.
She has worked as a playschool teacher and
playschool principal. She has also worked as
a project leader and teacher at the Department
of Education at the University of Akureyri.
She places strong emphasis on the value of
caring and ethics in playschools. E-mail: sita@
kopavogur.is
Sigríður Síta Pétursdóttir