Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Page 155
153
Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009
Heimildaskrá
Auður Magndís Leiknisdóttir, Hrefna
Guðmundsdóttir, Ágústa Edda
Björnsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir
og Friðrik H. Jónsson. (2009). Staða
lestrarkennslu í íslenskum grunnskólum.
Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Guðmundur B. Kristmundsson og
Þóra Kristinsdóttir. (2001).
Lestrarskimunarpróf. Talfræðingurinn,
15(1), 29-33.
Guðmundur B. Kristmundsson. (2007).
Læsning og skrivning i læreruddannelsen
i Norden. Kaupmannahöfn: Nordisk
Ministerråd.
Harris T. L. og Hodges R.E. (ritstjórar).
(1995). The Literacy Dictionary. Newark:
International Reading Association.
Ingibjörg Símonardóttir. (2002). Hljóm-
2: Athugun á hljóð- og málvitund
leikskólabarna. Reykjavík: Höfundur.
OECD. (2001).Knowledge and skills for life.
First results from PISA 2000. (2001).
París: OECD.
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir. (1993).
Læsi íslenskra barna. Reykjavík:
Menntamálaráðuneytið,
Rannsóknastofnun uppeldis- og
menntamála.
Um höfundinn
Guðmundur B. Kristmundsson er dósent
við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann
lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands
1970, B.A.-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands
1974 og Mastersprófi í máli og menntun frá
Háskólanum í Nottingham, Englandi, 1983.
Hann starfaði um árabil sem grunnskólakennari,
æfingakennari og skólastjórnandi. Þá var hann
námstjóri í íslensku við menntamálaráðuneytið.
Hann hefur sinnt fastri stöðu við KHÍ, síðar HÍ,
frá 1989. Rannsóknir hans hafa einkum verið
á sviði læsis og kennslu lestrar og ritunar.
Netfang: gudkrist@hi.is
About the author
Guðmundur B. Kristmundsson is senior
lecturer in Icelandic and language in education
at the School of Education, University of
Iceland. He completed teacher education at the
Teachers College of Education in 1970, BA
degree in Icelandic at the University of Iceland
1974 and Masters degree at Nottingham
University, England, 1983. For the first decade
of his professional life he was a teacher,
teacher trainer, deputy head teacher and head
teacher at a compulsory school. He served as
director of Icelandic studies at the ministry of
Education. From 1989 he has been lecturer
and senior lecturer at University of Iceland,
School of Educaton. Most of his research has
been in the field of literacy and the teaching
and learning of reading and writing. E-mail:
gudkrist@hi.is
Staða lestrarkennslu í íslenskum grunnskólum