Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 169
169 Hann ver lífi sínu í að rupla, eyðileggja kirkjur, ráðast á pílagríma, kúga ekkjur og munaðarlausa. Hann lætur sér einkar vel lynda að limlesta saklausa. Í klaustri nokkru, sem tilheyrir svartmunkunum frá Sarlat, er að finna 150 karla og konur sem hann hefur höggvið hendurnar af eða kramið augun úr. Eiginkona hans er ekki síður grimm. Hún aðstoðar hann við níðingsverkin og nýtur þess meira að segja að pynta vesalings konurnar. Hún lét skera af þeim brjóstin eða rífa af þeim neglurnar þannig að þær væru ófærar um að gegna vinnu.15 Slík útrás kennda kann einnig að hafa birst á síðari skeiðum samfélagsþró- unarinnar, en þá sem undantekning, „sjúkleg“ úrkynjun. En á þessum tíma var ekkert þjóðfélagslegt vald sem refsaði. Eina ógnin, eina hættan sem vakið gat ótta var að mæta ofjarli sínum í bardaga. Burtséð frá litlum hópi heldra fólks voru rán, gripdeildir og morð daglegt brauð í þessu stríðandi samfélagi 13. aldar, líkt og franski sagnfræðingurinn Luchaire bendir á. Og það er fátt sem bendir til að þessu hafi verið öðruvísi farið í öðrum löndum eða á síðari öldum. Útrás grimmdarinnar leiddi ekki til útskúfunar eða fordæmingar af samfélaginu. Nautnin sem fólst í að kvelja og drepa aðra var mikil og hún var viðurkennd af samfélaginu. Að vissu marki hneigðist samfélagsgerðin meira að segja í þessa átt og lét líta út fyrir að slík hegðun væri nauðsynleg og til hagsbóta. Hvað átti til dæmis að gera við fanga? Það var lítið um peninga í þessu samfélagi. Menn héldu að vissu marki aftur af sér gagnvart föngum sem voru borgunarmenn og þar að auki stéttarbræður. En hvað með hina fang- ana? Að halda þeim föngnum fól í sér að það þurfti að fæða þá. Að senda þá til baka fól í sér að hervald og ríkidæmi óvinarins var styrkt. Því þegn- arnir, vinnandi og þjónandi hendur sem gátu barist, voru hluti af auðæfum yfirstéttarinnar á þessum tíma. Hægt var að drepa þá eða senda þannig limlesta til baka að þeir gætu hvorki barist né unnið. Það sama gilti þegar akrar voru eyðilagðir, brunnar stíflaðir og tré höggvin. Í samfélagi sem byggðist fyrst og fremst á landbúnaði, þar sem staðbundin eign var uppi- staðan í auðlegð fólks, var einnig þetta hluti af því að veikja óvininn. Harðari afstaða og háttalag var upp að vissu marki samfélagsleg nauðsyn. Hegðun þegnanna þjónaði samfélaginu og þeir nutu hennar í leiðinni. Og það er í fullu samræmi við óverulegar reglur og hömlur á hvatalífið að 15 Sama rit, bls. 272. AF ÁRÁSARGIRNINNI OG UMBREYTINGUM HENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.