Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 143
143 ýmsar óhefðbundnar leiðir sem rithöfundar nota til að koma sögu sinni á framfæri, þar á meðal svonefndar fjölradda frásagnir (e. multipersoned nar- ratives),7 en Lifandi vatnið – – – er afar athyglisvert dæmi um slíkt verk. Maður týnist Pétur Pétursson, aðalpersóna Lifandi vatnsins – – –, býr í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni en einn daginn stingur hann af og fer með rútu út á land að heimsækja bernskuslóðir sínar. Pétur býr í samfélagi sem einkennist af firringu og hlutgervingu. Eins og Turið Sigurðardóttir Joensen hefur bent á í grein um Lifandi vatnið − − − eru þar engin bein tengsl á milli fram- leiðslu og neyslu, einstaklingurinn er eins og hlutur án vitundar og tilfinn- inga, stofnanir bera ábyrgð á geðheilsu manna og meirihluti fólks trúir því að ríkjandi ástand sé hið eina hugsanlega. Þetta ástand flýr Pétur og leitar einhvers konar lausnar eða frelsis á æskuslóðunum í sveitinni en kemst að því að ekkert er eins og það var, allt sem hann leitar að er horfið, breytt eða dáið.8 Geðveiki Péturs fer stigvaxandi eftir því sem líður á og í lokin lendir hann inni á stofnun og er sprautaður niður; hið firrta nútímasamfélag tekur við honum og drepur niður alla löngun hans og getu til að flýja. Í Lifandi vatninu – – – er blandað saman ýmsum frásagnaraðferðum og mörgum textagerðum; þar birtast einræður, dramatísk eintöl, samtöl og jafnvel fréttatilkynningar og verkið í heild er mikið púsluspil. Sögusviðin eru að minnsta kosti fjögur: a) Nútíðarsvið heima hjá Pétri þar sem fjöl- skyldan bregst við hvarfi hans, b) nútíðarsvið þar sem sjónarhornið er Péturs og sagt er frá ferðalagi hans, c) fortíðarsvið þar sem sagt er frá ævi Péturs, og loks d) órætt svið þar sem ónafngreindar raddir skiptast á skoð- unum í upphafi og undir lok bókar. Einnig má líta svo á að auglýsingar og fréttatilkynningar sem er að finna á milli annarra kafla tilheyri óræða sögusviðinu. Síðast en ekki síst er sögumaður Lifandi vatnsins − − − ekki allur þar sem hann er séður og ekki er alltaf ljóst hver hann er eða hver tengsl hans eru við aðalpersónuna Pétur. Á nútíðarsviðinu á heimili Péturs fá lesendur að kynnast viðbrögðum konu hans, barna og fleiri við hvarfi hans. Þessi þráður sögunnar er afmark- 7 Ég hef áður notast við þýðinguna margpersónufrásagnir en hef nú kosið að tala um fjölradda frásagnir. 8 Turið Sigurðardóttir Joensen, „Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni. Nokkrar athuganir á samfélagslýsingu skáldsögunnar Lifandi vatnið eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur“, Tímarit Máls og menningar, 2/1977, bls. 154–181, hér bls. 167−174. „FORM OG STÍLL öRÐUGT VIÐFANGS“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.