Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 64
64 finnast þessar bókmenntir betri en allar hinar nýju, einfaldari og fullkomn- ari“ (68; leturbr. hér). Hann er góður borgari þjóðfélagsins og býr yfir sérhæfingu sem dugar ekki aðeins til að sigrast á sjúkdómum heldur og sorgum. Um það leyti er hann frétti trúlofun Þórdísar „komst hann út í hið heiðríka frostviðri Stóumanna og lærði, að allar tilfinningar væru á eigin valdi þess, sem vizkuna ætti“ (70). Hann hefst handa við að sundurgreina ást sína „þangað til róin tók að færast yfir hann“ (70). En þrátt fyrir þennan sigur sækir angistarfullur efi á Agnar því að hann situr eftir allt uppi með kulnað hjarta, molnað sjálf og slokknaðan skáldskaparneista. „Hann hafði svikið sjálfan sig, svikið lífið“ (74), hugsar hann með sér bölmóðugur og efast jafnvel um að hann sé að lesa réttu bækurnar, ástæðan fyrir því að hann lesi bókmenntir Grikkja sé einungis sú að „þær heimtuðu svo lítið af honum“, að hann „óttaðist hið nýja“ þar sem eitthvað væri að fæðast (74). Í geðshræringu sest hann við að skrifa ljóð um angist sína en hann er „kuln- aður gígur“ (76). Hann setur ljóðið í skrifborðsskúffuna frekar en að henda því. Í lok sögu færist stóísk ró aftur yfir huga hins borgaralega manns: „Og áður en haninn gól í þriðja sinn, svaf Agnar læknir í rúmi sínu og dró and- ann djúpt og reglulega“ (76). Í eftirmála að annarri útgáfu á Fornun ástum frá árinu 1949 segir Nordal að ef kjarninn sé skilinn frá hisminu sé lífsskoðunin sem móti bókina „trúin á gildi og reynslukosti einstaklingsins, krafan til leitar hans að sem fyllstum og heilustum þroska“.43 Þetta er kenning Schillers í hnotskurn og ein af gildustu stoðunum undir fagurfræði Nordals og rannsóknaraðferð – og að hluta til einnig þjóðernishugmyndum. Það verður að hafa í huga að varla er hægt að tala um einstaklings- og höfundarhugtak Nordals án þess að hafa þjóðernishyggju hans á bak við eyrað. Þar eru áhrifin af hugmyndum Herders til að mynda greinileg.44 Þjóðin var lífvera, persónuleiki með sér- stök einkenni og þjóðaranda eða þjóðareðli sem birtist í þjóðtungunni. Í gegnum tunguna og hefð hennar kynnist einstaklingurinn sjálfum sér og þjóð sinni en tungan skilgreinir um leið félagslega stöðu einstaklingsins. Bókmenntirnar eru því endurspeglun á þjóðareðlinu í huga Sigurðar og jafnframt sönnun eða réttlæting þjóðríkisins, en einungis í miðlun hinna fáu útvöldu, góðskáldanna og þjóðskáldanna sem „eiga allt í senn, andagift- 43 Sigurður Nordal, „Eftirmáli við aðra útgáfu Fornra ásta“, List og lífsskoðun I, bls. 162. 44 Um þjóðernishugmyndir Herders, sjá Frederick M. Barnard, Herder’s Social and Political Thought. From Enlightenment to Nationalism, Oxford: Clarendon Press, 1967. ÞRöStuR HelGASoN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.