Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 107
107 IV Seinni spurningin hér að ofan um þátt frumspekilegra ályktana er sérstak- lega mikilvæg. Ef þessar ályktanir eru raunverulegar þá ættu þær að koma fram þegar við lýsum tengslum tveggja fyrirbæra eða atvika þar sem teng- ingarnar „til þess að“ og „vegna“ koma fyrir. Á sautjándu öld voru tengsl almennt afskaplega óljós.47 Í dag horfir málið öðruvísi við. Skilningur á þyngdarafli, kvefsýklum og ýmsu öðru fær okkur til að tala um áhrif eins fyrirbæris á annað á harla hversdagslegan og staðreyndabundinn máta.48 Eðli markhyggju hefur verið lýst sem því að sjóða saman hugmyndir okkar um orsakasamhengi við gildismat og skapa þannig tæki eða búnað til útskýringar.49 Við útskýrum sem sagt hluti eða atvik með því að velta því upp hvort um góðan hlut eða gott atvik hafi verið að ræða. Þetta eðli til- gangsorsaka er ein ástæða þess að menn ættu að fara varlega í að reyna að þröngva þeim inn í heimsmynd sem vill taka hlutlausa afstöðu til gæða.50 Nær lagi væri að útskýra náttúrulegar breytingar í sem víðtækustu sam- hengi. Markhyggja á að vera umdeild að því leyti að hún krefst þess að fræðimenn viðurkenni, og geri ráð fyrir, að útskýringar þeirra byggi á og feli í sér gildismat. Hins vegar er það eins víst að slíkt gildismat leiði ekki nauðsynlega til ákveðinnar útgáfu af markhyggju. Hugsun sem gerir ráð fyrir skynsemi í náttúrunni, ástæðum en ekki bara „hreinum“ orsökum, er auðvitað fjölbreytt. Og fjöldi allra þessara útgáfna er besta ástæðan til þess að taka markhyggju alvarlega. Hún krefst þess að heimspekingar nálgist hana og greini á marga vegu. Ein aldagömul spurning er til dæmis hvort Aristóteles hafi haft rétt fyrir sér með að gera lítið úr muninum á því hvort 47 Um orsakakenningar á sautjándu öld má fræðast hjá Steven Nadler, Causation in Early Modern Philosophy, Pennsylvania: Pennsylvania State University Press, 1993. Þrátt fyrir að fá hugtök hafi verið jafn mikið rannsökuð af heimspekingum á sautj- ándu öld og orsakarhugtakið þá má það heita sérkennilegt hversu samhengislaus og ruglingsleg umræðan er oft og tíðum. 48 Enn er margt á huldu í heimspeki samtímans um orsakarhugtakið og má segja að vestræn heimspeki hafi varla komist yfir greiningu Humes á átjándu öld. Á sautj- ándu öld var það kenningin um svokallaðan physical influx sem virtist hvað helst ná þeirri hugmynd okkar um eðli áhrifsorsaka sem við höfum í dag. Hugmyndir sem okkur þykja sjálfsagðar í dag, til dæmis að veikindi geti orsakast af einhverju sem kemur inn í líkama að utan voru hins vegar ákaflega nýjar af nálinni. Spurningar um orsakir snerust því helst um verundir og form hjá flestum heimspekingum á nýöld. 49 Andrew Woodfield, Teleology, bls. 206. 50 Það er hins vegar réttmæt spurning hvort að heimsmynd sem er fullkomlega hlut- laus um gæði og algerlega hagsmunalaus sé ekki tálsýn í raun og veru. SKYNSEMIN Í NÁTTÚRUNNI – NÁTTÚRULEG SKYNSEMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.