Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 55

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 55
55 um sögulegu framúrstefnunnar á Íslandi á þriðja áratugnum leiðir í ljós að gagnrýnin á fagurfræði evrópsku ismanna beinist ekki aðeins að stökum verkum íslenskra listamanna og rithöfunda heldur endurspeglar hún „ótta íslenskra menntamanna við að angar róttækra listhreyfinga frá meginlandi Evrópu teygi sig hingað til lands“.15 Hann segir að gagnrýnin snúist um „hugmyndina um íslenska framúrstefnu og framtíð íslenskrar menningar fremur en raunverulega fagurfræðilega starfsemi eða nýjungar“. Viðleitni til þess að kynna nýja strauma er þannig mótmælt harðlega með þeim rökum að þeir geti rofið þjóðlega hefð en þeir eru jafnframt nauðsynleg forsenda hennar, líkt og Benedikt bendir á: „Mynd heilbrigðrar þjóðlegrar listsköpunar og bókmennta þarfnast framúrstefnunnar sem andstæðu, sem aðsteðjandi ógnar ómenningar, úrkynjunar og sjúkleika, til að skilgreina eigin markmið, eðli og einkenni.“16 En sambandið á milli hins nýja og gamla, innlenda og erlenda er enn margbrotnara því að grein Benedikts leiðir í ljós að íhaldssöm og þjóðernisleg gagnrýni af þessum toga er einnig innflutt og í anda tímans.17 Rökin um hefðarrof og myndmál sjúkleika og úrkynjunar á að miklu leyti rætur í skrifum íhaldssinnaðra þýskra og danskra þjóðernissinna á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Í þessum átök- um þriðja áratugarins hér á landi má þannig, að mati Benedikts, greina sömu hugmyndalegu gerjun og í Evrópu: „Hlutverk listarinnar er skil- greint á forsendum ólíkra orðræðna um menningarhefð og þjóðerni, nauðsyn þjóðfélagslegrar byltingar, menningarlega endurnýjun og andlega vakningu nútímans.“18 Skrif Sigurðar Nordals í Vöku eru framlag til þessarar umræðu og til- raun til þess að móta íslenska menningarstefnu sem byggist á því að sætta andstæð sjónarmið sem uppi eru. Kenning Nordals er sú að átök and- stæðna og hvers konar öfgar séu merki um viðvaningsstig og undanfari 15 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brauðryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjá- endum. Um upphaf framúrstefnu á Íslandi“, Ritið, 2006/1, bls. 79–119, einkum bls. 119. 16 Sama heimild, sama stað. 17 Þess má geta að Halldór Guðmundsson hefur einnig bent á ákveðin tengsl íhalds- hugmynda þriðja áratugarins hér á landi við hugmyndastrauma af sama tagi í Evr- ópu. Sjá Halldór Guðmundsson, „Loksins, loksins“. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta, Reykjavík: Mál og menning, 1987, einkum bls. 45–61. Umræðu um efnið er einnig að finna í riti Árna Sigurjónssonar, Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða, Reykjavík: Vaka – Helgafell, 1986, einkum bls. 29–63. 18 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brauðryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjá- endum. Um upphaf framúrstefnu á Íslandi“, Ritið, 2006/1, bls. 119. VAKA OG VAKI , UPPRISA OG UPPREISN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.