Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 168
168 „Áfram!“ og neyðaröskur þeirra sem hafa verið lagðir að velli. Meira að segja bókmenntirnar vekja upp áhrif hins upprunalega tryllings kenndar- innar. Á öðrum stað hjá Bertran de Born stendur: Sá tími nálgast þegar skip okkar leggja að landi, þegar Ríkharður konungur kemur, þrekmeiri og fræknari en nokkru sinni fyrr. Nú verður útdeilt gulli og silfri, nýbyggðar valslöngvurnar munu leggja af stað í orrustu, múrarnir hrynja, turnarnir brotna og falla, óvin- urinn fær nasaþefinn af fangavist og hlekkjum. Ég elska orrustu bláleitra og fagurrauðra skjaldanna, gunnfánana og marglitar veif- urnar, tjöldin og íburðarmiklar búðirnar sem breiða úr sér á slétt- unni, spjótin sem brotna, skildina sem klofna, glitrandi hjálmana sem bresta, höggin sem menn veita og taka á móti. Stríð, það er samkvæmt einu kappakvæðanna: að yfirbuga óvininn, slíta upp vínvið hans, rífa upp tré hans, spilla landi hans, hertaka hallir hans, fylla upp í brunna hans, taka þegna hans til fanga og drepa ... Það felst einstök nautn í því að limlesta fanga: „Ég heiti því“, segir kon- ungurinn í sama kvæði, „að orð yðar láta mig ósnortinn, ég hlæ að hótun- um yðar eins og hverju öðru fánýti. Hvern þann riddara sem ég tek til fanga skal ég lítilsvirða og skera af honum nef og eyru. Ef hann er liðþjálfi eða kaupmaður skal hann missa hönd eða fót.“14 Svona lagað kemur ekki aðeins fram í kvæðum. Þessi sagnaljóð eru óaðskiljanlegur hluti lífsins í samfélaginu. Og þau lýsa einnig tilfinningum áheyrenda, sem þau eru ort fyrir, betur en margt af okkar eigin bókmennt- um. Vera má að þau færi einstök atriði í stílinn. Þegar á riddaraöld höfðu peningar líka oft og tíðum hvatastillandi og umbreytandi áhrif. Alla jafna voru það aðeins fátæklingar og fólk af lægri stéttum sem var limlest, enda ekki von á lausnargjaldi. Riddurunum var aftur á móti hlíft, því fyrir þá mátti vænta lausnargjalds. En einnig í annálunum – heimildum þjóðlífsins frá fyrstu hendi – er að finna mýmörg svipuð dæmi. Flestir eru þeir skrifaðir af klerkum. Og dómarnir sem þeir hafa að geyma koma því úr penna þeirra sem minna mega sín og var ógnað af stríðandi stéttum. Myndin sem varðveist hefur eftir þá er engu að síður ósvikin. Um riddara nokkurn má til dæmis lesa eftirfarandi: 14 Sama rit, bls. 275. NoRBeRt eliAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.