Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 102
102 markhyggja sem rímaði illa við endalausar víðáttur himingeims hinnar nýju heimsmyndar. Að hafna því að vera geti haft eiginmarkmið krefst hins vegar yfirgripsmikillar og einarðrar afstöðu þar sem mikilvægt er að greina á milli ólíkra tilfella innbyggðrar tilgangshegðunar. Sú afstaða er til dæmis möguleg að viðurkenna að hegðun dýra megi skýra með vísun til tilgangs en hafna tilgangsskýringum í tilfelli plantna.32 Á sama hátt er mögulegt að viðurkenna eiginmarkmið í öllum lífverum, en hafna slíkum markmiðum í ólífrænu efni. Að lokum er vel hægt að sjá fyrir sér mögulegan tilgang í öllum efnislegum fyrirbærum, enda séu þau í grunninn eins upp byggð. Langt fram á tuttugustu öld má finna dæmi um öll þessi viðhorf. Í ljósi þessa alls er nokkuð borðleggjandi að þeir heimspekingar sem kenna sig við rökgreiningu myndu hafa nokkuð fyrir stafni kysu þeir að leggja sig eftir tilgangsorsökum. En svo virðist sem að í þeirra augum hafi þær unnið sér það til saka í sögulegu ljósi að hafa reitt sig á stuðning frum- spekilegra viðhorfa sem stangast á við grundvallarforsendur rökgreiningar- heimspekinnar. Augljósasta lausnin væri sú að einbeita sér eingöngu að hlutverkaskýringum í líffræði: Flest dýr hafa til dæmis til að bera vissa eiginleika sem gegna ákveðnu hlutverki í lífsbaráttu þeirra og við tímgun. Ef þessir eiginleikar eru ekki til staðar, t.d. vegna erfðagalla eða slyss, og hlutverkinu er þar af leiðandi ekki sinnt þá virðist viðkomandi skepna ekki vera réttnefndur fulltrúi tegundar sinnar. Líffræðileg verufræði tengist flóknu samspili einkenna og hegðunarmynstra og koma hlutverk þessara þátta saman í því yfirhlutverki að vera af ákveðinni tegund.33 Samkvæmt þeirri leið er heimspekilega áhugavert að athuga, án þess að virðast of frumspekilega þenkjandi, hversu mikið af orðfæri markhyggju er samræm- 32 Dýr hafa einhvers konar vitundarstarf sem fær okkur til að vera jákvæðari gagnvart tilgangsskýringum þegar þau eiga í hlut. Markhyggja gerir þó engar kröfur um vitsmuni og meðvitaðar ætlanir og ættu dýraríkið og jurtaríkið að standa jafnfætis í þessu tilliti. Aðrir þættir í náttúrunni eru vandmeðfarnari í þessu tilliti. Stöðuvötn, skógar og fjöll geta myndað heildir sem vinna eins og um einn ákveðinn líkama sé að ræða og gætu þar af leiðandi tekið við tilgangsskýringum. 33 Aristóteles tengir reyndar ekki tegundarhugtakið og markhyggju sérstaklega, fyrir honum voru tilgangur og hlutverk það sem gerði einstaka verund að verund. Í líf- fræði samtímans hefur þessi hugmynd horfið að stærstum hluta, sem verður svo helsta röksemdin fyrir því að við þurfum að skapa ný hugtök yfir marksækna og ó-forákvarðaða hegðun og breytingar í lífríkinu. Tegundarhugtakið er ekki ákvarð- að í dag út frá hlutverkum frekar en það var í heimspeki fyrri alda, en „hegðun“ lífveru, maðurinn er þá væntanlega undanskilinn, er hins vegar alltaf til marks um það hvort hún uppfylli tegundarskilyrði sín. HeNRy AlexANdeR HeNRySSoN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.