Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 63
63 síðan orðið stutt í hugmyndina um tengsl snilldar og geðveiki sem var vinsælt umfjöllunarefni síð- og/eða nýrómantískra verka, svo sem smásögu Nordals. Agnar er taugalæknir. Einn af sjúklingum hans er ungur píanóleikari, Einar, sem fór yfir um vegna þess að hann þoldi ekki álagið sem fylgdi því að gefa sig listinni á vald. Þegar Agnar heyrir Einar leika á píanóið af tryll- ingslegri snilld minnir það hann á „undirdjúp og myrkviði, að lífið er ekki allt pólitík og peningar“.42 Spurningar vakna með honum um hvort rétt sé að lækna Einar en Agnar velkist ekki í neinum vafa um að það sé hægt: „[...] – mér finnst stundum synd að lækna hann. Því ekki að lofa honum að spila sig í hel á fáum mánuðum, lifa stutt og lifa vel, brenna upp? Mættum við hin ekki öfunda hann?“ (62). Einnig vakna með honum spurningar um hvort hann sjálfur hafi valið rétt þegar hann ákvað að verða læknir og gefa skáldskapinn upp á bátinn. Í honum vógust á tveir kostir, hin beina braut vísindanna og tilvera „fyrir utan öll lög og venjur, þar sem ekkert væri hversdagslegt, allt óvænt og sérstætt“ og „takmark lífsins væri [...] að skapa nýjar tegundir af sálarlífi, nema ný lönd í ljósaskiptum vitundarinnar, finna nýjar sorgir og nýjar syndir, þar sem ríki hamingjunnar sleppti“ (64). Þórdís, æskuástin sem Agnar glataði, deilir ekki þessum innri óróa með Agnari og verður óttaslegin þegar hann ámálgar seinni kostinn og býst til varnar þótt hún eigi „ekkert af ósjálfræði og einhuga dýrsins“ (64). Hún er óklofin, full af borgaralegri vissu: „Í huga hennar ægði saman siðferðis- reglum, sem henni höfðu verið innrættar frá barnæsku, kvenlegri feimni, borgaralegu stolti en þó bar þar mest á óttanum við þennan undarlega mann [...]“ (64). Hryggbrotið verður til þess að Agnar endar 23 ára gam- all á taugahæli þar sem hann skoðar „sjálfan sig og líf sitt niður í kjölinn“ (68) og kemst að þeirri niðurstöðu „sem hann hafði lifað nákvæmlega eftir upp frá því“ að „rithöfundarbrautin, sem hann hafði dreymt um að ganga, leiddi hann aðeins til líkamlegrar og andlegrar glötunar“ (68; leturbr. í frumtexta). Hann velur að vaka yfir „reglu og ró í líferni sínu“ frekar en að verða óreiðu og æði listarinnar að bráð. Hann skrifar sér einungis til skemmtunar og hugarhægðar, til þess að „gefa því, sem eftir var af ólgu æskunnar, einhverja afrás“, segir hann og bætir við: „Betra er að skrifa vitleysuna en lifa hana“ (69). Og hann les á hverjum morgni „kafla úr einhverju grísku gullaldarriti“ enda hafði honum „smátt og smátt farið að 42 Sigurður Nordal, „Lognöldur“, List og lífsskoðun I, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1987, bls. 62. Í eftirfarandi umfjöllun um söguna verður vísað til þessa rits í megin- máli með blaðsíðutali innan sviga. VAKA OG VAKI , UPPRISA OG UPPREISN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.